Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Qupperneq 20

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Qupperneq 20
Þ o r s t e i n n A n t o n s s o n 20 TMM 2010 · 1 Þau hafa líklega talað lágt, því ég hef líklega sofið. Ég sé fyrir mér dauft rafljós en ágústhúm fyrir utan. Þetta mun hafa verið skömmu eftir að C. kom heim úr hálfs annars árs siglingu á norskum skipum (Heimild Guðrún frá Hausastöð­ um.) Elíasi var mikið í mun síðasta áratug ævi sinnar að skrifa endurminn­ ingabók um bernsku­ og unglingsár sín í Reykjavík en lítið varð úr verki. Bókin átti einkum að fjalla um samverutíð hans og ömmu hans og nágranna, á Hverfisgötu 80 og síðar við Grundarstíg. Stundum getur hann þess í Njólu að fyrir honum liggi mikið óskrifað efni í framhaldi frásagnabrota sem hann skrifar þar skýrri, smágerðri rithendi en tekur fram að kringumstæðurnar leyfi ekki að meira sé úr því gert að sinni: Fékk í kvöld hugmynd að upphafskafla endurminningabókar, sem er nokkurn veginn þannig: Ég var víst á þriðja árinu, og ég stóð ásamt Mömmu við leiði móður minnar. Þetta var ekki í fyrsta sinn, og Mamma var búin að segja mér að móðir mín væri grafin þarna í moldina, og svæfi þar að eilífu. Má vera að ég væri búinn að gleyma þessu, ef ég hefði ekki heyrt, að álengdar var verið að syngja, og svo var klukkum líka hringt. Allt var mjög kyrrt og bjart, og söngur og klukkuspil barst langan veg í lognkyrrðinni. Mamma sagði, að nú væri verið að grafa einhvern látinn, einhvern sem væri kominn til Guðs eins og móðir mín. Faðir Elíasar, Cæsar Mar, stílaði sjóferðasögur sínar, þrjár útgefnar, af fræðimannslegu látleysi sem einkenndi báða höfundana. En líklega má kalla að fræðimannseinkennið hafi farið út í öfgar hjá syninum. Annars munu þeir ekki hafa verið líkir menn að skaplyndi. Föður sinn heyrði ég hann aldrei minnast á þau tíu ár sem ég þekkti Elías, þrátt fyrir löng samtöl okkar sem fyrir kom að entust fram undir morgun og nokkur eru til hljóðrituð. Í Njólu sinni segir Elías á einum stað: „Pabbi var afar dularfullur maður í mínum augum, en mér fannst hann alltaf vera sem fjarlægur kunningi; ekki sem faðir. Þó áritaði hann bækurnar sínar til mín sem sonar síns og var alltaf góður við mig í orðum.“ Annars staðar segir Elías í náttbókinni: Mikið var faðir minn dulur maður. Ég sé mikið eftir því, að hafa ekki reynt að kynnast honum nánar á meðan hann var nokkurn veginn heill heilsu. Ég hefði viljað spyrja hann um kynni hans og móður minnar; hvernig þau hefðu kynnzt, hversu lengi þau hefðu þekkzt og hvernig kona hún hefði verið. Ég hefði þá þurft að geta talað við hann eitthvert kvöld þegar Jóhanna stjúpa mín var úti að vinna. Einu sinni þegar ég var lítill, líklega á 10. ári, skrifaði ég honum bréf og sendi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.