Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Page 36

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Page 36
36 TMM 2010 · 1 Árni Finnsson Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn – deilt um árangur Það kvað við nýjan tón hjá íslenskum ráðamanni í síðustu áramótaræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Þar lét hún ekki nægja að stæra sig af gnótt „hreinnar orku“ og boða að nýting hennar verði megin framlag Íslands í baráttunni við loftslagsbreytingar.1 Hún sagði: Það á einnig að vera markmið okkar og framlag til loftslagsmála í heiminum að skipta út kolefnissamböndum í orkubúskap þjóðarinnar og reka tól okkar og tæki á innlendri, endurnýjanlegri orku. Hér boðar ráðherrann með öðrum orðum að hætt verði að brenna olíu hér á landi. Jóhanna Sigurðardóttir fór ekki til Kaupmannahafnar til að sitja veislu Margrétar Þórhildar – en hún nam þungann í umræðunni.2 Orð hennar voru eindreginn stuðningur við þá aðgerðaáætlun sem unnið er að á vegum umhverfisráðherra og ljúka skal fyrir 1. apríl n.k.3 Áætlunin mun væntanlega kveða á um hvernig Ísland hyggst draga úr útstreymi um 15% fyrir 20204 miðað við 1990 og hvernig ná skuli mark­ miðum Íslands „um samdrátt í losun gróðurhúslofttegunda um 50–75% til 2050, með tímasettum og tölulegum markmiðum, eigi síðar en vorið 2010“.5 Þau bjartsýnustu vonast til að áætlunin kveði á um að Ísland verði „kolefnishlutlaust“, eins og það heitir í umræðunni, fyrir 2030 – líkt og norsk stjórnvöld stefna að. Hvað sem líður hátíðarræðum ráðamanna er ljóst að mótun loftslags­ stefnu stjórnvalda ásamt tilheyrandi aðgerðaáætlun hefur tekið lengri tíma en efni standa til. Þannig upplýsir Umhverfisstofnun Evrópu að losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi hafi aukist um 18,2% á árabilinu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.