Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Side 43

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Side 43
L o f t s l a g s r á ð s t e f n a S a m e i n u ð u þ j ó ð a n n a TMM 2010 · 1 43 var ákveðið á Bali var að ná sameiginlegri niðurstöðu (agreed outcome) í Kaupmannahöfn.30 Ekki ríkti einungis ágreiningur og vantraust milli þróunarríkja og iðnríkja heldur var margs konar klofningur í röðum hinna fyrrnefndu, milli þeirra sem vildu ná samkomulagi um lagalega bindandi samning er byggðist á Kyoto­bókuninni (einkum þau ríki sem mest loftslagsvá steðjar að (most vulnerable)) – og svo aftur þeirra sem ekki vildu bind­ andi samkomulag (einkum Kína, Indland og olíuríkin (OPEC)). Aðkoma umhverfisráðherra aðildarríkjanna í upphafi seinni viku samningavið­ ræðna breytti litlu. Óánægja og gagnrýni á gestgjafaríkið, Danmörku, náði nýjum hæðum.31 Þegar slíkar aðstæður skapast á fundum Sameinuðu þjóðanna er hefð fyrir því að stofna hóp ríkja sem kalla sig „vini formannsins“. Það var gert aðfaranótt fimmtudagsins 17. desember, skömmu áður en flugfar­ kostir þjóðarleiðtoga lentu á Kastrup. Þessi vinahópur32 danska for­ mannsins lagði fram fyrstu drög að Kaupmannahafnar­samkomulaginu (Copenhagen Accord). Samningaviðræður héldu áfram föstudaginn 18. desember í hópi 26 ríkja og nýjum drögum var stöðugt lekið til fjölmiðla. Að kvöldi loka­ dags ráðstefnunnar var gengið frá lokaútgáfu samkomulagsins á fundi þjóðarleiðtoga Bandaríkjanna, Kína, Indlands, Brasilíu og Suður­Afr­ íku. Evrópusambandið, sem lengst af hefur gegnt leiðandi hlutverki í samningaviðræðum, kom ekki að málum. Eftir að hafa dvalið í Kaupmannahöfn í um 13 klukkustundir kynnti Bandaríkjaforseti samkomulagið á blaðamannafundi fyrir brottför sína en hin aðildarríkin 192 áttu eftir að afgreiða það formlega og alls óljóst hvort ESB myndi styðja það. Aðrir ríkjahópar, eins og G77 og Smáeyríki, náðu ekki sameiginlegri niðurstöðu. Fáein ríki33 lögðust gegn sam­ komulaginu og komu þannig í veg fyrir samhljóða samþykkt fundarins líkt og krafist er á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Þau rökstuddu and­ stöðu sína með því að samkomulagið væri of veikt, að samningaferlið væri ólýðræðislegt og að Bandaríkjaforseti hefði gegnt of viðamiklu hlutverki við tilurð þess. Flest þeirra ríkja sem ekki komu að gerð Kaupmannahafnar­sam­ komulagsins – þar með talin flest Smáeyríki, Afríkuríki og hin fátækari ríki þriðja heims – lýstu yfir stuðningi við það. Án samkomulags blasti við að ekkert yrði úr frekari samningaviðræðum næstu misserin, auk þess sem samkomulagið fól í sér að iðnríki myndu leggja fram 30 millj­ arða dollara í loftslagssjóð (Copenhagen Green Climate Fund) á tíma­
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.