Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Qupperneq 52

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Qupperneq 52
S i g r í ð u r K . Þ o r g r í m s d ó t t i r f r á G a r ð i 52 TMM 2010 · 1 Snaran fékk blendnar viðtökur, þótt ég muni kannski lítið eftir því, að öðru leyti en sneri að mér sjálfri sem 12 ára skólastelpu. Þessi kalda­ stríðsmórall sveitarinnar sem birtist í stríðni skólafélaganna endur­ speglaði tíðarandann í samfélaginu. Mývetningar voru auðvitað ekkert verr haldnir af kaldastríðsveikinni en aðrir landsmenn. Fólk var mis­ kunnarlaust dregið í dilka og hatrið og heiftin milli „flokka“ var gífur­ legt. Og bitnaði líka á börnum, eins og ég og systkini mín fengum sannar lega að finna. Engum var hlíft, enda kannski annað viðhorf til barna og uppeldis en í dag. Það þótti engin ástæða til að fullorðnir færu ýkja mjúkum höndum um barnssálir. Mamma vissi vel að bækur henn­ ar féllu ekki öllum í geð. Það breytti engu um það að hún varð að skrifa þær á þann hátt sem hún gerði, þó svo það kostaði hana vanþóknun samfélagsins. Einmitt þessu lýsir hún hvað best í bréfi til ömmu þegar hún sendir henni Dægurvísu nokkrum árum fyrr: Ég sendi ykkur bókina og vona að ykkur finnist hún ekki svo klúr, að þið hafið leiðindi af henni þess vegna. Ég verð að fara mínar leiðir, jafnvel þó það kostaði mig vanþóknun allra, sem mér eru kærir, hvað þá hinna. Mamma var kona, eiginkona og móðir. Hún var líka skáld og listamað­ ur sem gat ekki sinnt köllun sinni að vild, djúpri og krefjandi köllun. Mamma segir sjálf í einu bréfa sinna til ömmu: „allt er mér einskis virði þegar ég veit að ég get ekki skrifað“ (1969/70). Kannski skilja það engir aðrir en sannir listamenn hversu erfitt það er þegar eitthvert verk sækir fast á hugann að sjá sér ekki fært að sinna þessari sköpunarþörf. Þetta sé ég t.d. á bréfum mömmu þegar hún er með efnivið að Lifandi vatninu í höfðinu, hún er alveg að ganga af göflunum yfir því að komast ekki til að skrifa. Ég nefni þetta vegna þess að sú bók var henni trúlega hvað mest hugleikin af eigin verkum og sótti hvað fastast á að verða skrifuð. Í bréfunum hennar má lesa um eilífa togstreitu útþrælkaðrar alþýðu­ konu sem sjaldan átti stund aflögu til að sinna hugðarefni sínu, enda alin upp í hugarfari skyldurækni og óeigingirni. Börnin og heimilið komu fyrst og auðvitað átti hún heldur ekki annarra kosta völ, úr því hún hafði stofnað til fjölskyldu. En kannski átti hún heldur ekkert ýkja marga kosti fyrir, fátæk og ómenntuð alþýðustúlka á þeim árum þegar það þótti sjálfsagt mál að greiða konum miklu lægra kaup en körlum (og þá er ég að tala um taxtana sjálfa) og að konur ættu að vera fjárhagslega upp á karla komnar. Menntavegurinn var aðeins fyrir þá efnameiri, ekki fyrir fátæklinga úr barnmargri fjölskyldu á Hornströndum. Ef nútíma­ maðurinn á erfitt með að skilja að einhverjir hafi aðhyllst sósíalisma eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.