Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Page 89

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Page 89
E k k e r t t e k u r b ó k i n n i f r a m TMM 2010 · 1 89 fylgir ekki þessari forskrift, eða fælum frá höfunda slíkra verka með heimskulegum stefnuyfirlýs­ ingum og kennisetningum. Reynd­ ar er eina reglan hjá okkur sú að við leitum einatt logandi ljósi að nýjum höfundum og leitumst við að koma þeim á framfæri, höfund­ um sem ekki hafa komið út áður heima fyrir eða ytra en samið hafa verk sem verðskulda að þeim hald­ ið sé á lofti. Þetta mun vera sú hefð sem við hjá The Paris Review eru hve stoltastir af, að hjálpa ungum höfundum að stíga sín fyrstu spor. Það eru okkar ær og kýr. Tvö þúsund snillingar á mánuði Hvað berast ykkur mörg handrit á mánuði og hvernig vinsið þið úr þessum ósköpum? Okkar berast eitt til tvö þúsund handrit á mánuði og við veljum úr þeim með því að lesa hvert og eitt yfir. Hvað um kvóta eftir kyni eða þjóðerni? Nei. Gott efni kemur frá alls konar fólki og blandan þarfnast ekki pólitískrar umsýslu. Þegar ritstjórinn og stofnandinn George Plimption féll frá efuðust sumir um að tímaritið yrði langlíft eftir að hans naut ekki lengur við. Vitaskuld. Sérhvert tímarit dregur dám af ritstjóranum. George var afbragðsritstjóri og aðsópsmikill persónuleiki og algerlega runninn saman við The Paris Review í vitund manna. Eigi að síður hefur mér aldrei fundist ég hírast í skugganum af honum. Arfleifðina og hefðirnar sem tímaritið hefur áunnið sér hef ég upplifað sem sterkan meðbyr þar sem við blásum nýju lífi í tímaritið svo að það sé jafnmikil nauðsynja­ vara á öndverðri tuttugustu og fyrstu öld og var á seinni hluta þeirrar tuttugustu. Philip Gourevitch.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.