Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Qupperneq 108

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Qupperneq 108
S i l j a A ð a l s t e i n s d ó t t i r 108 TMM 2010 · 1 Ibsen, O’Neill, Tennessee Williams og félagar – og loks var eins og ekk­ ert hefði gerst. Gagnrýnendur voru ekki sammála um þetta verk. „Gamaldags og ofmetið verk með leikhóp sem fær ekki nema takmörkuð tækifæri til að bæta sig,“ sagði Páll Baldvin í Frbl. (2.11.09) og gaf þrjár stjörnur; Jón Viðar gaf líka þrjár stjörnur en dró úr þeim með fyrirsögninni: „Amer­ ísk undanrenna“ (DV 2.11.09). Sá eini sem var virkilega glaður var nýr gagnrýnandi Morgunblaðsins, Guðmundur Brynjólfsson. „Sprenghlægi­ legur harmur blandaður (s)ætri angist“ hét umsögnin og fylgdu fjórar og hálf stjarna. Hann er stórorður um aðra aðalleikonuna, Margréti Helgu Jóhannsdóttur, sem leikur móðurina, pillusjúklinginn og kúgar­ ann Violet Weston sem safnar fjölskyldunni að sér, börnum, tengda­ börnum, barnabörnum og öðrum ættingjum og vandamönnum, þegar maður hennar hverfur að heiman. „Leikur Margrétar er magnaður – hún sogar til sín athygli manns með öllum töfrabrögðum Thalíu, án þess að slá eina einustu feilnótu ofleiksins,“ segir Guðmundur, og hann var ekki einn um að lofa þessa traustu stoð Leikfélagsins um áratuga­ skeið. „Storkinn andlitssvipurinn á Margréti Helgu var óhugnanlegur, sveiflurnar frábærar á milli þeirrar grimmdar og þess undirlægjuháttar sem kellingin notar til að halda öllum í heljargreipum. Lifandi skólabók­ ardæmi fyrir aðstandendur alkóhólista og annarra fíkla,“ sagði Jón Viðar. „Margrét bætir sig,“ segir Páll Baldvin, „fyrsti þátturinn sýnir að hún er enn skapandi listamaður, annar þátturinn færir hana í kunnug­ legu formi og sá þriðji líður fyrir það að miðjun höfundarins, brenni­ depillinn hefur færst til, en það er engum blöðum um það að fletta að hún vinnur afrek í þessari rullu.“ Þá var ekki til einskis af stað farið með þetta verk sem hefur verið geysivel sótt – enda markaðsfærsla þess á heimsmælikvarða hjá leikhússtjóranum, Magnúsi Geir Þórðarsyni, og samstarfsfólki hans. Eina uppsetningin á ótvíræðri klassík á árinu var á Þrettándakvöldi Shakespeares á stóra sviði Þjóðleikhússins með kröftum hússins og útskriftarhópi leikarabrautar leiklistardeildar Listaháskólans undir stjórn Rafaels Bianciotto. Þrátt fyrir ágæta skemmtun um kvöldið og frábæra túlkun Arnars Jónssonar á Malvólíó lifir sýningin ekki vel í minningunni, til þess var hún of misgóð, náði aldrei að hita manni verulega um hjartað eins og hún á að gera með sínum endalausu erótísku leikjum og brellum. Það á kannski ekki við að nota grímur í verki sem byggist svo mikið á tilfinningatjáningu? Klassíska má líka telja frásögn Nýja testamentisins af fæðingu Jesú Krists, en nýstárlegt var að sýna hana með trúðsleik Barböru (Halldóra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.