Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Síða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2010, Síða 110
S i l j a A ð a l s t e i n s d ó t t i r 110 TMM 2010 · 1 Enn einn einleikur var Völva sem Pálína Jónsdóttir leikkona og Walid Breidi sköpuðu úr og í kringum Völuspá og sýndu í Kassa Þjóðleikhúss­ ins. Textinn sem Pálína flutti var þó ekki sjálft kvæðið forna heldur nútímaíslensk gerð þess sem Þórarinn Eldjárn orti. Þó að textinn sé ævaforn var ekki laust við að manni fyndist hann eiga vel við „ástand­ ið“, til dæmis þar sem talað er um áhrif gulls og græðgi á íbúa Ásgarðs. Sviðið var fagurt og dularfullt, kvæðið máttugt og vel flutt, en minnis­ stæðastur er þó kjóllinn sem Pálína klæddist og var eftir Filippíu I. Elísdóttur og Guðrúnu Rögnu Sigurjónsdóttur. Kjóll þessi var gerður af þeirri list að inn í hann voru saumuð tól sem gáfu frá sér hljóð þannig að Pálína gat sjálf framið undirleik við flutning sinn með því að spila á kjólinn. Ekki fannst mér þetta koma að neinu leyti niður á flutningi, þvert á móti varð auðvitað fullkomið samræmi milli texta og hljóð­ effekta. Einnig gerðu sérkennilegar hreyfingarnar (til þess að kalla fram hljóðin) dansinn fjölbreyttari og áhrifameiri. Það er óskandi að Pálína fái tækifæri til að flytja kvæðið sem víðast, einkum fyrir ungt fólk. Það er mikil örvun fólgin í því að sýna fólki hvað hægt er að gera við menn­ ingararfinn, jafnvel elsta hluta hans. Í Hafnarfjarðarleikhúsinu sýndi leikhópurinn Venjulegt fólk tvíleik­ inn Fyrir framan annað fólk eftir Kristján Þórð Hrafnsson undir stjórn Melkorku Teklu Ólafsdóttur. Þar var kastljósi beint að ungum hjónum í vanda vegna þess hvimleiða vana eiginmannsins að herma eftir öðru fólki. Þetta er vel samið verk sem varpar ljósi á margar hliðar efnis síns, og þó að sjónarhornið sé þröngt sitja umfjöllun og túlkun býsna fast í huganum. Einnig þar var umgjörðin vel heppnuð, leikmynd, hljóðmynd og lýsing verulega eftirminnilegar. Hvaðan er maður ef maður á ekki land? Úr fámennustu sýningunum beint í þá fjölmennustu. Á Listahátíð í maí var sýnt í Þjóðmenningarhúsinu verkið Orbis Terræ – ORA (eða ORA Orbis Terræ) sem erfitt er að lýsa í fáum orðum. Þátttakendur og aðstandendur sýningarinnar voru um eitt hundrað talsins en utan um allt saman hélt Margrét Vilhjálmsdóttir, leikstjóri og listrænn stjórn­ andi. Hún hefur áður átt stóran þátt í að skapa svona geysilega mikla sýningu þegar Vatnadansmeyjafélagið Hrafnhildur breytti varðskipinu Óðni í kvennaveröld á Listahátíð 2007, en hér var mýkt og litagleði þeirr­ ar sýningar víðsfjarri. Í Orbis Terræ var þess freistað að sýna og skilgreina þjóðernisstefnu, kosti hennar og galla, orsakir og afleiðingar, og ansi snjallt þess vegna að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.