Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Síða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Síða 64
Þ ó r u n n J a r l a Va l d i m a r s d ó t t i r 64 TMM 2016 · 2 og þróun landsins. Frakkar brugðust illa við og eyðilögðu mannvirki og innviði áður en þeir kvöddu, eins og víðar, sem varð ungu sjálfstæðu ríki dýrt. „Betur fátæk en kúguð,“ sagði frelsis- hetjan Touré og stofnaði þjóðarballettinn, til að byggja þjóð upp í stolti yfir arfleifð sinni. Tröll- stóra styttan á hringtorginu niðri í bæ er af fíl, með gullhöfuð. Sem boðar á sama hátt virðingu fyrir því innfædda. Reisn er það sem síst af öllu má svipta fólk. Gínea á magnaða menningarhefð í tréskurði, söngvum, dansi og rytma og hafði undir þjóð- ernissinnuðu einveldi Tourés að leiðarljósi að afþakka hið evrópska og rækta hið innlenda. Forsetinn varð heitur patrón lista og listamenn heimagangar í hans húsi, meðal annars Mamady kennari okkar barn að árum, þar sem faðir hans stjórnaði þjóðarballettinum. Touré var fyrsti þjóðhöfðingi Afríku eftir ný- lendu tíma sem setti konur í lykilstöður sem ráð herra, sem speglar sterkar eigindir kvenna hér. Stöðu kvenna hefur síðan farið aftur, nú í nýfengnu lýðræðinu hafa færri konur stöðu í stjórninni og aðeins tíu prósent háskólanema eru konur. Mamma Mamadys, fyrsta kona Sano dansmeistara þjóðarballettsins, er ein af þeim. Skil nú afhverju Mamady er hér trítaður sem prins. Ég hitti þessa fínu konu fallna í fátækt. Hér býr tíu og hálf milljón manna í landi sem er tvö og hálft Ísland að stærð. Landið liggur að Fílabeinsströndinni, Gíneu-Bissau, Líberíu, Mali, Senegal, og Hásléttu ljónanna eða Sierra Leone. Það skiptist í fjögur svæði, landfræði- lega. Við hafið bjó og býr, skiljanlega, sú þjóð sem er fjölmennust og einna valdamest, vegna samskipta við útlönd, þjóðin Súsú. Hin landsvæðin eru neðri og efri Gínea og í norðaustri frumskógahéruð fjallanna. Langflestir, eða 80% landsmanna lifa af landsins gæðum, hinir af iðnaði, verslun, þjónustu eða eru ríkisstarfsmenn. Margir ríkisstarfsmenn eiga hús- dýr eða litla búð, og á þurrkatímanum, eins og núna, flykkjast bændur utan af landi til borganna að starfa við verslun eða daglaunavinnu. Mig hryllti við því áður en ég fór að heillalandið er annað mest umskorna land í heimi, FGM er það kallað í alþjóðlegum heimi akrónýma. Kvenkyns kynfæra afskurður. Ódeyft, gjarnan gert af ömmum með rakvélarblaði. Í Gíneu Conakry telst 98% kvenna með afskorinn sníp eða meira af ytri kyn- Fjallkona Gíneu og þjóðar tákn, frjósemis- gyðjan Nimba.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.