Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Síða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Síða 109
TMM 2016 · 2 109 Valentin Dezalle Unglingsdrengurinn og prestarnir H.K.L., Hálfdán Guðjónsson og Einar Jochumsson Alþekkt er nú að höfundarferill Halldórs Guðjónssonar hófst með greinum og kvæðum sem birtust árið 1916 í blöðum, bæði á Íslandi og í Kanada. Þar ávarpaði pilturinn frá Laxnesi meðal annars börn, og fjallaði meinleysislega um ýmiss konar málefni. Nokkrar deilur spruttu af birtingu þessara greina. Flestir þeir höfundar sem fjallað hafa um æskuár Halldórs virðast hafa farið á mis við greinarkorn eitt eftir Halldór sem gæti varpað nýju ljósi á hugsun og áhugaefni hans á þessum tíma. Það ber titilinn „Einar Jochumsson“ og er að finna í Lögréttu, 7. október 1916, undirritað „H. Guðj.“, en Einar vissi ekki að árásin kom frá Halldóri frá Laxnesi og svaraði gagnrýnandanum í sömu mynt í greininni „Til sjera Hálfdáns Guðjónssonar“, sem birtist 5. desember 1916, einnig í Lögréttu. Misskilningurinn leystist loks 13. desember 1916 þegar prestunum Einari og Hálfdáni var skýrt frá því í Lögréttu að „greinin [væri] eftir Halldór Guð- jónsson söngnema frá Laxnesi í Mosfellssveit, en Lögr. hafði, eins og E. J., áður haldið að sjera H. G. væri höf. greinarinnar.“ Áratugum síðar var hægt að lesa í Morgunblaðinu 19. apríl 2002 að „Hall- dór hefði sagt Auði eiginkonu sinni frá því árið 1984 að hann hefði notað þetta dulnefni [þ.e.a.s. Snær svinni] undir kvæðabálk og smásögur sem hann hefði birt í Morgunblaðinu og Dýraverndaranum. „Halldór ræddi svo um þetta við mig [Ólaf Ragnarsson] vorið 1986 og sagði að hann hefði notað þetta dulnefni sökum þess, að hæpið eða nánast útilokað hefði verið að blöð og tímarit létu hvarfla að sér að birta á prenti efni eftir ungling um fermingu. Virðulegir ritstjórar blaðanna hefðu eflaust talið, að skrif hans undir þessu dulnefni væru komin frá ráðsettum manni, „kannski frá bústnum klerki í sveit“, eins og Halldór tók til orða og þess vegna birt þau, „segir Ólafur“.“ Hér er vissulega ekki um dulnefni að ræða, aðeins misskilning vegna skammstöfunar drengs sem gat líkt eftir skrifum roskins sveitaprests og komið af stað illdeilum í umræðum um trúmál hér á landi. Greinin „Einar Jochumsson“ er ekki aðeins dæmi um hversu bráðþroska Halldór var, heldur er hún einnig skýr vitnisburður um áhuga hans á tengslum trúar, samfélags
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.