Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Síða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Síða 138
Á d r e p u r 138 TMM 2016 · 2 Munurinn er hins vegar óverulegur og stafar fyrst og fremst af breyttum aðstæðum. Ungi maðurinn lét sér nægja glerbúr; þar sem hann hafði netið þurfti hann ekki að vera efst á fimmtán metra hárri súlu, hann sást allavega mun víðar að en Símon. Ungi maðurinn var ekki úti í eyðimörkinni eins og súlubúinn heldur var það hans Alma mater sem skaut yfir hann skjólshúsi, en um mun- inn á þessu tvennu má lengi deila; víst er að eyðimörkin hefur gefið mörgum manni innblástur. Tíminn var líka mislangur, annars vegar a.m.k. þrjátíu ár, hins vegar ein vika, en það stafar vitanlega af hinni margumtöluðu hröðun sögunnar, það sem áður tók árafjölda gerist nú á fáein- um dögum. Engum sögum fer enn af því að ungi maðurinn hafi gert krafta- verk, en rétt er að bíða átekta áður en nokkuð er fullyrt um það. Ýmsir kynnu þó að segja nú þegar að hann hafi gefið blindum sýn, að vísu í nokkuð yfir- færðri merkingu, hann hafi veitt mönn- um nýja innsýn í listina. Uppstigning þeirra fylgdi ekki sömu leið, Símon flaug upp í stjörnuhimin dýrlinga, því hann var strax tekinn í helgra manna tölu, messudagur hans er 26. janúar í kaþólskum sið en 1. september í rétt- trúnaðarkirkjunni. Unga manninum skaut hins vegar samstundis upp á stjörnuhimin listanna, þar sem hann skín nú skært, en þessi munur á enda- stöðum stafar kannske af svipuðum ástæðum og breytingin af áhrifum Sanktipétursmjallar. Þessi tilbrigði sýna að endurtekningin getur verið með ýmsum hætti, það eru til ásetnings-endurtekningar og aðrar sem verða fyrir það sem virðist vera til- viljun, en er það svo í raun og veru? Og eru ekki til fjölmörg millistig og blæ- brigði? Svo er það farsinn, hann getur verið örlagagletta sem menn standa ruglaðir gagnvart og klóra sér í kollin- um, þeir fatta ekki alveg brandarann – hann er kannske næsta nöturlegur á stundum. Þess vegna er það nú orðið brýnt að sagnfræðingar snúi sér að því að rannsaka endurtekninguna, skil- greina hin ýmsu afbrigði hennar og muninn á þeim og svo ekki síst hina breytilegu gamansemi örlaganna. Þá verða þeir kannske betur í stakk búnir til að hugleiða fimmta og síðasta tilbrigðið sem hér verður rétt drepið á en ekki leikið. Það er endurtekning frjálshyggjunnar, sem kom fram á sjón- arsviðið um miðbik nítjándu aldar, stóð þá nokkra stund og hvarf síðan en reis upp aftur á síðustu áratugum tuttugustu aldar með svo miklum hljómi, marg- földum diabolo in musica, að hún yfir- gnæfir jafnvel samhljóm himintungl- anna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.