Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Qupperneq 136

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2018, Qupperneq 136
U m s a g n i r u m b æ k u r 136 TMM 2018 · 2 stæða borgar og nútímatækni og sveitar og staðbundinnar þekkingar. Timma finnst þorpið ömurlegt og ekki batnar ástandið þegar Kolbrún mætir gamalli konu inni í búðinni: „Kolbrún starir á konuna, sem lítur upp og horfir á móti með svip sem erfitt er að ráða í. Hún virðist vera skelkuð, eins og hún sjái draug […]. Augun í henni eru dökk og djúp, eins og tvær svartar tjarnir. […] Kolbrún stirðnar og kaldur sviti sprettur fram. Það er eins og gamla konan horfi í gegnum hana – eins og hún sé komin inn í hana og skoði sig þar um.“ (39) Undir lokin kemur gamla konan aftur við sögu og þar bregður fyrir sjálfsögu- legu stefi, en slík eru einmitt afar vinsæl í hrollvekjum, þar sem sögurnar hverf- ast hver um aðra. Sagan er markvisst byggð upp af köfl- um þar sem skiptast á sjónarhorn Kol- brúnar og Timma, auk þess sem farið er fram og til baka í tíma. Strax í upphafi er Kolbrún föst í martröð um skugga og útburði: „Skuggarnir eru myrkraverur sem hafa ekki litið dagsbirtuna í þrjú hundruð ár og jafnvel enn lengur. Þeir hvæsa, píra djöfulleg augun, sýna svart- ar klærnar og glenna upp gin sem ýmist eru tannlaus eða skarta flugbeittum vígtönnum. Þeir eru útburðir sem hafa þvælst um í handanheimum í mörg hundruð ár“ (11). Útburðarþemað er margítrekað meðal annars með tilvísun- um í þjóðsöguna „Móðir mín í kví kví“. Í ljós kemur að Kolbrún hafði orðið barnshafandi eftir Timma en hann kraf- ist þess að hún eyddi fóstrinu, af ótta við að upp kæmist um sambandið. Hún hafði gefið eftir enda eins og áður segir veikgeðja og óörugg með sjálfa sig. Hún vill ekki styggja Tímóteus, enda heldur hún að hann muni skilja við Önnu og að þau eigi framtíð saman. Draumar henn- ar um hina fullkomnu fjölskyldu eru það sem knýr hana áfram. Þannig er lagt upp með það sem á yfirborðinu eru hefðbundin kynhlut- verk, sterki töffarinn og viðkvæma og draumlynda stúlkan. En fljótlega kemur í ljós að karlmennska Timma er jafn- draumórakennd og ímynd hinnar full- komnu fjölskyldu. Eftir því sem líður á söguna eykst Kolbrúnu ásmegin og að lokum er það hún sem reynist sterkari þegar þau loksins finna húsið – sem að sjálfsögðu reynist vera draugahús. Sagan er í sjálfu sér nokkuð hefð- bundin draugasaga með táknrænum undirtónum sem svo oft birtast í verk- um höfundar. Það breytir þó ekki því að þetta er magnað verk, því Stefán Máni hefur náð afar góðri færni í því að skapa yfirþyrmandi andrúmsloft og sannfær- andi persónur. Færni hans í því að vinna með klassísk gotnesk stef og yfirfæra þau á nútímaveruleika nýtur sín vel í skáldsögunni, en Skuggarnir vísa bæði til þjóðtrúar fortíðarinnar og samtíma- mála og sýna hvernig arfur fortíðar hverfur aldrei, heldur tekur á sig ný form í veruleika nútímans sem reynist ekkert endilega svo fjarri forneskju. Hér er nærtækt að skoða stöðu kvenna og kvenlíkamans þegar kemur að barneign- um og fóstureyðingum. Kolbrún neyðist til að fórna barninu sem hún þráir vegna þess að faðir þess hafnar því. Hún er í veikari stöðu en Timmi, sem er hinn ráðandi aðili og brýtur niður vilja henn- ar. En eins og áður segir hafnar höfund- ur einföldum karlmennskuímyndum og hér bætist við auka snúningur því faðir- inn er sjálfur kúgaður og gjörðir hans markast af hugleysi. Reyndar má sjá fyr- irmyndir hans í ýmsum þjóðsögum sem segja frá sviplegum örlögum kvenna í kjölfar ‚óheppilegra‘ samskipta við karla. Sem dæmi má nefna sagnirnar af Mikla- bæjar-Solveigu, en þar er sterklega gefið til kynna að séra Oddur hafi ekki verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.