Ófeigur - 15.08.1950, Blaðsíða 1

Ófeigur - 15.08.1950, Blaðsíða 1
7. árg. Reykjavík, 1950. 5.—8. tbl. Stríð og friður. I. Hið gullna augnablik. Guðfinna Jónsdóttir skáldkona frá Hömrum mælti fyrir nokkrum missirum þessi viturlegu orð: „Þú vissir ei, þig gisti í gær hið gullna augnablik.“ Þjóðin eignaðist sitt gullna augnablik fyrir fjórum árum og í það skipti fór Islendingum líkt og mann- inum í ævintýrinu, sem vissi ekki, að hans augnablik hafði óséð og ónotað farið fram hjá honum daginn áð- ur. Árið 1944 höfðu íslendingar séð frelsisdraum sinn rætast. Þeir höfðu endurreist hið forna þjóðveldi. Þeir höfðu á stríðsárunum kynnzt fyrsta þjóðhöfðingja, sem breytti við þá eins og sannur vinur, þegar mest lá á. Það var Roosevelt forseti. Sumarið 1942 hét hann þjóðinni stuðningi sínum að fáum missirum liðnum til lýðveldismyndunar. Hann efndi heit sitt og meira en það. Hann gerði sendimann sinn á íslandi að sendi- herra með stórveldaumboði, meðan stóð á lokahríð- inni í skilnaðarmálinu. Fordæmi Bandaríkjamanna var svo öflugt og eiridregið, að allar þjóðir sem áttu þá fulltrúa á íslandi, veittu hinu unga lýðveldi óskoraða viðurkenningu, nema Rússar. Sendiherra þeirra sat þög- ull á gestapalli á Þingvöllum meðan stéttarbræður hans úr öðrum löndum fluttu heillaóskir og ámaðarorð. *) Ritgerð þessi er að efni til fyrirlestur, er ég flutti í Aust- urbæjarbíó í Reykjavík, í Borgarnesi, Hafnarfirði og Selfossi síðsumars 1950, en þó með allmiklum vikaukum, sem ekki var rúm fyrir á venjulegum fyrirlestrartíma. -— J. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.