Ófeigur - 15.08.1950, Blaðsíða 2

Ófeigur - 15.08.1950, Blaðsíða 2
2 ÓFEIGUR Það var sýnilegt; að stjórn Rússlands vildi standa óbundin í framtíðinni gagnvart þessu nýja ríki, mitt i Atlantshafinu. Menn geta bezt dæmt um hversu vel- vilji Bandaríkjanna var þýðingarmikil fyrir Islendinga við framkvæmd skilnaðarins, þegar þess er gætt, að miklu stærri þjóð eins og Norðmenn, urðu að vera vonbiðlar stórveldanna lengi árs, þegar þeir endur- reistu konungdæmi sitt 1905. Norðmenn urðu meira að segja að velja sér konung með tilliti til þess, að sú framkvæmd gæti aflað þeim stuðnings meðal stór- velda álfunnar við sjálfa frelsistökuna. En forseti Banda- ríkjanna kom svo stórmannlega fram í málinu, að við- urkenning annarra þjóða kom hiklaust og méð svo mik- illi vinsemd, að ekki var um annan kulda að ræða á þeim vettvangi en þann, sem leiddi af fráviki rússneska sendimannsins. Þeim mönnum, sem lengst og með mestum árangri höfðu starfað að undirbúningi hins nýja þjóðveldis, var ljóst, að yfir hinu nýja ríki sáust tvær dökkar blikur. Annarsvegar algert varnarleysi gegn vopnaðri innrás landræningja og á hinn bóginn markaðsleysi og hætta af varanlegri kreppu í fjár- og viðskiptamálum. Skömmu eftir að þjóðveldið var myndað, tók ég varnarleysi landsins til meðferðar í Ófeigi og hélt fram þeirri skoðun, að þar sem Island lægi á vesturhveli jarðar ætti það þess vegna að njóta fullkominnar Mon- roe-verndar, eins og öll lýðveldi í Mið- og Suður-Ame- ríku. Ég gerði ráð fyrir, að þing og stjórn mundu geta tekið saman höndum um að fara þess á leit við stjórn Bandaríkjanna, að hún lýsti yfir að þetta væri henn- ar skilningur. Eins og þá stóð á, mátti telja, að með slíkri yfirlýsingu mundi frelsi þjóðarinnar ekki vera búiri hætta frá hálfu landræningja fremur en smáríkj- um Ameríku, sem engin erlend þjóð lætur sér koma til hugar að ráðast á vegna Monroe-verndar Banda- ríkjanna. Forystumenn flokkanna tóku tillögu minni með sljóu hlutleysi. Var tæplega við öðru að búast af þeim, eins og síðar kom í ljós. En haustið 1945 sendi Truman forseti ríkisstjóminni kveðju sína og það með, að hann vildi gjarnan taka að sér hervernd landsins. Vildi hann koma vörnum fyrir við báða flugvellina og í Hvalfirði. Tilgangur forsetans var sýnilega sá, að beita til varn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.