Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 20

Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 20
20 ÓFEIGUR listar til að yfirbuga andstæðingana. Þá þótti leiðtog- um hinna frjálsu þjóða einsætt, að ekki væri nema ein leið þeim fær, og hún var sú, að mynda allsherjar vam- arsamtök móti yfirgangsstefnu Rússa og búast hinum traustustu týgjum til að bjargast úr hættu þeirri er yfir vofði. Churchill heldur því fram, að ef kjamorku- sprengjan væri ekki í eigu Bandarikjanna og Engil- saxar nokkuð á undan um framleiðslu þessara voða- vopna, þá mundi rússneskur her nú þegar hafa lagt undir sig meginlandið vestur að Ermarsundi. Þessar þjóðir vom allar mjög varbúnar ófriði, stríðsþreytt- ar og fátækar. Mátti búast við að kommúnisminn festi rætur í þessum löndum, ef ekkert virtist blasa við aug- um almennings nema eymdin í öllum myndum. Banda- ríkin voru eina landið, sem var auðugt og ósnort- ið af hernaði í landinu sjálfu. Þá hófu leiðtogar Banda- ríkjanna þá stefnu, að stöðva framgang kommúnism- ans og hinnar rússnesku yfirgangsstefnu með nýju og frumlegu úrræði. Hin auðuga þjóð í Vesturheimi skyldi rétta hjálparhönd öllum þjóðum heims, til hollra at- vinnuhátta og lífskjara, með því að láta þeim í té mat- væli, vélar og margháttuð óunnin efni tLL sjálfstæðrar framleiðslu, með því að reisa þjóðir Norðurálfunnar úr niðurlægingu hungurs, húsleysis og atvinnuskorts, en gera þær í þess stað fjárhaglsga sjálfstæðar, starfsam- ar og öruggar um framtíðina. Rússar áttu kost á þess- ari hjálp, en höfnuðu henni algerlega og bönnuðu hin- um ánauðugu þjóðum, sem þeir halda í járngreipum, að þiggja nokkuð af þessu bjargræði. Hafa kommúnistar um allan heim afflutt Marshall, Bandaríkjamenn og öll þátttökulöndin, fyrir þetta ágæta og drengilega vits- munaúrræði. Sannaðist með þessum hætti, að bolsivik- ar allra landa vilja auka fátækt og atvinnuhörmungar í von um að verkalýður, sem á við ókjör að búa, grípi til ofbeldis og hverskyns örþrifaráða, til að freista að draga úr neyðinni. Samhliða þessari viturlegu hjálpar- starfsemi gengust Bandaríkjamenn fyrir því, að allar hinar frjálsu þjóðir við Atlantshaf norðanvert mynduðu varnarbandalag til að standast innrás úr löndum járn- tjaldsþjóðanna. I þessum félagsskap verða Bandaríkin líka að bera þyngstu byrðarnar, bæði um framlög til að kaupa vopn og hverskonar önnur hergögn. Ef ekki væri um að ræða vopn, fjölmenni, auð og framsýni Banda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.