Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 29

Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 29
ÓFEIGUR 29 ingaþjóðir stjórna innrás. Eftir að Tyrkjaráninu lauk, hafði enski flotinn með höndum fullkomna verndargæzlu í Atlantshafinu norðanverðu fram að öðru heimsstríð- inu. En þá tók við hið mikla stríðsgróðatímabil. Islend- ingar báru lítt kennsl á hina miklu, ósamningsbundnu vernd Englendinga og kunnu ekki glögg skil á þeim velgerningum, sem þeir urðu aðnjótandi í sambandi við hernaðarbandalagið við Ameríku. Þess vegna voru kom- múnistar og þeirra bandamenn látnir ráða svörum Is- lendinga við boði Trúmans 1946 og krafist að vera algerlega varnarlausir, hvað sem á kynni að dynja. Þegar allar nábúaþjóðir beggja megin Atlantshafs undir- búa stofnun varnarbandalags, höfðu kommúnistar enn forystu um andófið. Háskólinn og fylking hinna nyt- sömu sakleysingja var enn á sínum stað í hægri fylk- ingararmi þeirra, sem vildu láta landið bíða óvarið eftir innrás. Sr. Sigurbjörn Einarsson hóf sókn fyrir varnar- leysinu með útvarpsræðu úr hátíðasal háskólans. Ég svaraði litlu síðar með fyrirlestrinum „Varnarlaust land“ í Austurbæjarbíó. Um áramótin var Ólafur Thors ný- kominn heim af fundi sameinuðu þjóðanna í París, mjög snortinn af samhug og fórnarvilja hinna frjálsu þjóða í vesturlöndum. Flutti hann þá útvarpsræðu um varnir hinna frjálsu þjóða móti hernaðaráformum kom- múnista og komst svo að orði, að gegn þeirri hættu stoðuðu engar varnir, nema með hinum sterkustu víg- vélum. Ólafur Thors hafði þá, ef til vill óafvitandi, mótað hið vestræna vígorð: Móti austrænu hættunni stoðar ekkert nema hinar sterkustu vígvélar. Eysteinn Jónsson hafði í kosningunum 1946, myndað kjörorð gistivinanna, þeirra sem vildu láta landið vera varn- arlaust og treysta á gömlu hlutleysiskenninguna. Hann hafði á stjórnmálafundi samherja sinna í Húnaþingi látið svo um mælt, að á Islandi ætti aldrei að vera varnar- lið á friðartímum, en ef Bandaríkjunum þætti hætta stafa af varnarleysi íslands, gæti stjórnin í Washing- ton látið herskip liggja úti fyrir landinu, svo að þau væru til taks, ef einhver meginlandsþjóð gerði sig of heimakomna með liðsafla á leið hingað til lands. Þeir sem hölluðust að þessari skoðun, vildu gjarnan eiga gott við Bandaríkin, ef komið væri út í heimsstyrjöld. Þetta varð hin opinbera skoðun þingflokks og blaða Framsóknarflokksins. Ólafur Thors hélt ekki hinu sköru-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.