Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 50

Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 50
50 ÖFEIGUR er auðskýrður. Báðir eru raunsæir. Stalin vill hafa nægi- lega öflugan her og lögreglu til að geta haldið sinni þjóð í járngreipum, hindrað innrás úr öðrum löndum og vaðið með óvígan her yfir önnur lönd. Brynjólfur Bjarnason vill geyma Island opið og óvarið þar til liðs- afli Rússa tekur hið gagnlega vígi og gerir það að höfuð- virki í heimsbylfingarsókn Rússa vestur á bóginn. Stal- in er þjóðlegur heimsveldissinni og vill tryggja veldi sitt sem bezt. Höfuðsmaður íslenzkra bolsivika er í rauninni ekki þegn hins annars lýðveldis, heldur í sovietríkinu austræna. Þessvegna hatar Brynjólfur Bjarnason Bandaríkin og stórhug^þeirra í varnarmál- um heimsins. Honum er fullljóst, að ef Bandaríkin hefðu ekki hagsmuni af að verja ísland, þá mundi landið eins og austurhluti Póllands, falla hljóðalaust í hendur Stal- ins. Landvarnir Islands eru eitur í beinum Brynjólfs Bjarnasonar, en landvarnir Rússlands heitasta áhuga- mál Stalins. Þeir hafa samt sömu hvöt til gerða sinna: Framgang heimsbyltingarinnar. Að síðustu skal vikið að tveim íslenzkum ráðherr- um, sem jafnframt eru formenn stærstu þingflokk- anna. Það eru þeir Hermann Jónasson og Ólafur Thors. Eins og er að vikið, sat Hermann Jónasson hjá við samþykkt Atlantshafssáttmálans, 30. marz 1949. En vitað var, að hann var eindregið á móti þátttöku Is- lands í bandalagi Atlantshafsþjóðanna, en kunni ekki við að ganga lengra en sitja hjá, þar sem meginhluti flokks þess, sem talið var að hann stýri, greiddi atkvæði með þátttöku í bandalaginu. Það er alþjóð kunnugt, að Hermann Jónasson greiddi atkvæði móti Keflavíkur- samningnum 1946, og hafði þar með sýnt vítavert skilningsleysi á aðstöðu Islands í samfélagi þjóð- anna og furðulega vankunnáttu um eðlilegar þarfir Engilsaxa í sambandi við starf þeirra í Þýzkalandi við að kenna lærisveinum Hitlers betri siði. Það þurfti yfir- mál af gorgeir vanþekkingarinnar af hálfu manns, sem þekkti alla málavöxtu, að ætla Bandaríkjunum að fá ábúð á Keflavíkurflugvellinum frá ári til árs. Banda- ríkin höfðu varið 150 milljónum til að byggja þetta mannvirki, í því skyni að gera siðuðu fólki líft á jörð- unni, jafnt stórum þjóðum og smáum. Islendingar fá í sambandi við þann flugvöll öruggar loftsamgöngur um víða veröld frá velli þessum, án þess að leggja eyri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.