Ófeigur - 15.08.1950, Blaðsíða 58

Ófeigur - 15.08.1950, Blaðsíða 58
58 ÓFEIGUR sjálfstæða hugsun almennings á landvamarmálinu, brauzt umhyggja manna fram í ýmsum myndum. Skúli Guðmundsson hafði, að maklegleikum, hlotið nokk- urt ámæli fyrir frammistöðu sína 30. marz 1949. Um mitt sumar 1950 reyndu Vestur-Húnvetningar að bæta fyrir mistök þingmanns kjördæmisins. Héldu Sjálf- stæðismenn í sýsiunni fjölmennan flokksfund. Þegar leið á samkomuna, kvaddi einn af leiðtogum bænda í sýslunni sér hljóðs og bar fram með glöggum rök- stuðningi tilllögu um að fundurinn sendi formanni flokksins skelegga áskorun um að beita sér fyrir að Is- land nyti ekki minni herverndar, heldur en hin banda- lagsríkin. Voru um málið samhuga umræður og til- lagan að lokum samþykkt með öllum atkvæðum. 1 Múlasýslum vildi einn af helztu leiðtogum Sjálfstæðis- flokksins fá nafnkunnan Framsóknarmann í fjórð- ungnum til að standa að sameiginlegu fundarhaldi beggja stjórnarflokkanna til að knýja fram eindregn- ar kröfur um Atlantshafsvernd. Framsóknarmaðurinn var algerlega samþykkur Sjálfstæðismanninum, en sagð- ist ekki telja sér fært að koma opinberlega fram í svo stóru máli nema með leyfi flokksstjórnarinnar. Á Akureyri var allur þorri hugsandi manna ákveðinn um að telja hervernd lífsnauðsyn. Bárust þangað stöð- ugar fréttir af hinum mikla síldveiðiflota Rússa utan við landhelgina og þótti mönnum það uggvænlegt ná- býli, ekki sízt eftir að fregnir bárust um framkomu Rússa við skipstrandið í Þorgeirsfirði, þegar skipsfólk þáði ekki, fyrir ofsa vfirmanna sinna, nokkra hjálp, hvorki hús, mat eða klæði, þó að það væri með brot- ið skip og hjálparvana. Yfirmennirnir drógu, jafnvel í ýtrustu neyð, járntjaldið örugglega milli sinna inni- byrgðu manna og fólks, sem nýtur hins vestræna menn- ingarlífs. Á Akureyri voru ákveðin samtök milli áhrifamanna úr stjórnarflokkunum um að krefjast af ríkisstjórn- inni, að hún bæði sem allra fyrst um hervernd. Þessir menn vildu láta flokksblöðin á Akureyri taka í streng með Landvörn og Ófeigi, og flytja hvatningargreinar um málið. Flokksstjórnimar í Reykjavík báðu sam- herja sína á Akureyri að hefja ekki opinberar umræð- ur, meðan stjórnmálamennh’nir væru að komast að sam- komulagi um hvers þeir ættu að biðja. Liðsoddar Ak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.