Ófeigur - 15.08.1950, Blaðsíða 64

Ófeigur - 15.08.1950, Blaðsíða 64
64 ÓFEIGUR sem hér verða ekki taldir, þá vantar allt of marga æskumenn í landinu suma þá eiginleika, sem konur meta mikils og það með réttu. Konur vilja trúa, að þeir menn, sem þær treysta bezt, séu hetjur. Þann hetju- skap eiga karlmenn að sýna í daglegri umgengni og allra helzt, þegar konan er í hættu um sæmd og vel- ferð. Því miður er nokkur vöntun á, að ungir menn á íslandi sýni í framkomu þann skörungsskap í kynnum við konur, sem þær eiga heimtingu á. Konur unna mjög danskemmtunum, og er því svo varið í öllum löndum. Hér á landi eru ungir karlmenn á þeim vettvangi allt of svifaseinir og lítt hermannlegir við þessa íþrótt. Bíða þeir oftsinnis aðgerðalausir í nánd við sjálfa hring- iðuna og láta f jölmargar danskonur bíða án leikbræðra. Oft má sjá, jafnvel á því gistihúsi í höfuðstaðnum þar sem dansinn er iðkaður af mestri ástundun, að ungir menn bjóða konum í leikinn með tilburðum, sem minna mest á vinnubrögð gangnamanna, er þeir draga kindur á eftir sér í réttum á haustin. Þó er hitt sýnu verra, að á dansskemmtunum, í kaupstöðum, kauptúnum og fjölmörgum sveitum, sækja drukknir menn og lítt siðaðir á dansleikina og gera sig þar heimakomna. 'Taka þeir að öllum jafnaði í faðm sér þær ungmeyj- ar, sem þeim þykja áiitlegastar, en hrekja heimamenn með illu orðbragði, drykkjulátum og barsmíðum. Ef hinir ungu og vasklegu karlmenn, sem fæðast nú upp í landinu, athuguðu betur sinn gang, þá mundi þeim skiljast, að konur eiga skilyrðislausa kröfu á að allir sæmilegir karlmenn, sem taka þátt í samkomunni, fylki liði móti innrásardólgunum og stökkvi þeim á flótta eða hneppi þá í bönd. En þetta er aldrei gert. Drykkju- skríll landsins setur svip ómenningar á meginhluta allra gleðisamkvæma i landinu. Þó er á nálega öllum þessum samkomum margfaldlega nógur liðsafli til að stökkva skrílnum burt og venja þann lýð af að koma á skemmtanir heiðarlegra Islendinga. Meðan ungir karl- menn geta ekki varið unnustur sínar og leiksystur fyr- ir þeim mógðunum, sem öllu kvenfólki er sýnd á flest- um danssamkomum í landinu, þá er hæfilegast fyrir slíka menn að bíanda sér ekki í hin vanræktu vanda- < mál vamarleysisins. Meðan ungir karlmenn hér á landi geta ekki haldið drykkjuskríl landsins frá þátt- töku í skemmtanalífi æskunnar, hafa þeir að sumu leyti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.