Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Page 4

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Page 4
Frá ritstjóra Fyrsta hefti nýs flokks Tímarits Máls og menningar var vel tekið. „Mikið vildi ég kær- lega að öll tímarit hefðu glatt mig jafnmikið um dagana og þetta fyrsta hefti,“ skrif- aði þekktur rithöfundur í gamaldags lesendabréfi: „Ég bókstaflega las ritið upp til agna. En það sem meira var og merkilegra. Mér leiddist ekkert og sumt las ég oftar en einu sinni. Þar verð ég til dæmis að nefna greinina um myndlist eftir Aðalstein Ingólfsson, sá kveður aldeilis fast í fót og kannski kominn tími til. Ég rúllaði upp í hausnum á mér ferðum á söfn þegar ég var krakki, örfáum en mjög eftirminnilegum, förnum eingöngu vegna þess að við í skólanum höfðum skrítinn kennara. ... Það er auðvitað algjörlega nauðsynlegt að koma svona ferðum og myndlistarkennslu inn í námskrá fyrir grunnskóla. ... Ég var líka bálskotin í greininni hans Jónasar [Sen], hann er svo lifandi og skemmtilegur penni og fer sko ekkert í annarra manna föt. Greinin hans og grein Aðalsteins hljóta að vekja sterk viðbrögð og sömuleiðis greinin hans Jóns Yngva. Hún var flott og þótt ég væri ekki sammála honum um allt, frekar en ég var sammála hinum tveimur um allt, þá hreyfði hann svo sannarlega við mér. ... Ég hafði líka ofsalega gaman af að lesa viðtalið við Stefán Jónsson. Hann er dín- amískur maður. Og svo voru það ljóðin, maður, og sagan, kvikmyndahandritið og allt hitt að auki. Gaman. Gaman.“ I eftirskriff sagði bréffitari að einhver hlyti að finna sig knúinn til að búa til bíó eftir handriti Halldórs Laxness og undir það tók Ásgrímur Sverrisson kvikmyndaleikstjóri: „Sérstakt highlight fyrir mig var handrit HKL að Konu í buxum, tær snilld og hefði orðið fantamynd." Sesselja G. Magnúsdóttir fann að því að ekki var minnst á dans í um- fjölluninni um listavorið: „Dansflokkurinn er nýbúinn að framsýna, von er á þekktum flamencodansara, Erna Ómars ffumsýnir dansverk á Listahátíð svo ekki sé minnst á að helgina eftir páska verður norræn dansráðstefha hér á landi. Leist annars vel á blaðið.“ Raunvísindamaður sagðist vera búinn að lesa talsvert í tímaritinu: „M.a. las ég Kristján [Jóhann Jónsson] og mér finnst hann gera þetta vel. Hann notar ekki stór- yrði en segir ýmislegt milli línanna og sú aðferð er sterk þegar svona er háttað.“ Úr leshring sem tók heffið fyrir á fundi sínum bárust eftirfarandi ummæli: „Að- gengilegt og læsilegt fýrir almenna lesendur. Og sérstaklega vel valin ljóðin.“ „Dálítið miðaldra á jákvæðan hátt.“ „Breiddin fín, létt og þungt í bland, góður tíðarandaspeg- ill.“ „Mér líst mjög vel á það; góð tenging við fortíðina en samt nýtt og ferskt og smart. Vandaðar greinar um bókmenntir - það er sjaldséð nú til dags.“ Nú er bara að vita hvort einhver leið er að halda í horfinu! Silja Aðalsteinsdóttir 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.