Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 25
Að standa af sér slaginn ekki meint þannig. Það er alveg sama í hvaða hóp maður kemur og hvar á landinu það er eða hvort það er skólagengið fólk eða ekki, í öllum deildum þjóðlífsins hittir maður fólk sem fylgist með öllu því helsta sem gerist í bókmenntum. Þetta er dálítið einstakt. í flestum öðrum vest- rænum löndum eru heilu þjóðfélagshóparnir og heilu svæðin þar sem bókmenntir eru hreinlega ekki til. Til dæmis í Þýskalandi, Bandaríkj- unum og Englandi eru heilu þjóðfélagslögin þar sem bókmenntir eru ekki meiri faktor í lífi fólks en ballett er hér á landi. Fólk ber kannski virð- ingu fyrir listdansi en það veit ekkert hvað það er af því það hefur aldrei séð svoleiðis, þekkir hvorki ballettdansara né balletthöfund. En bók- menntirnar eru miklu nær því hér að vera eins og kvikmyndirnar víða annars staðar. Ég hef aldrei komið inn í nokkurn þann hóp hér á landi þar sem ekki finnast bókmenntir uppi í hillu; allstaðar hefur einhver lesið þær, kann Laxness og Þórberg og íslendingasögurnar og fylgist með þessu nýja. Á ólíklegustu stöðum hittir maður fólk sem vill tala við mann um hluti sem maður hefur skrifað en er jafnvel búinn að gleyma sjálfur! Þetta eru geysileg forréttindi. Ég man að það spurði mig einu sinni danskur rithöfundur, kunningi minn, hvort fólk almennt þekkti mig þar sem ég kæmi. „Segjum að þú komir inn á veitingastað eða hótel þar sem þú ert á ferð á íslandi,“ sagði hann, „veit þá fólk hver þú ert?“ Ég sagði honum að þannig væri það, auðvitað þekktu mig ekki allir en alltaf þekktu mig einhverjir þar sem ég kæmi. Maður er í þeim hópi fólks - ásamt leikurum, stjórnmála- mönnum, íþróttamönnum og fleirum - sem almenningur kannast við. I þessum hópi eru örugglega að staðaldri fimmtán-tuttugu íslenskir rit- höfundar, sagði ég. Þá sagði hann: „Hugsa sér! I Danmörku er fullt af íþróttamönnum og fjölmiðlafólki sem allir þekkja, en ég gæti ekki talið upp fleiri en fjóra rithöfunda sem kæmust í þann hóp.“ Og mér er minnisstætt að einn þessara fjögurra höfunda sem hann taldi upp var Einar Már Guðmundsson!" Silja Aðalsteinsdóttir TMM 2004 • 2 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.