Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 79
Heimur Sigrúnar unnar hér á landi og teikna í stóra teikniblokk. í lok sögunnar, rétt áður en Bétveir heldur af stað út í geiminn kemur konan hlaupandi með bók- ina sem hún er búin að skrifa, söguna um Bétvo, og færir geimverunni. Nýlega gerði ég óformlega könnun á bókmenntasmekk barna. Ég fékk krakka á aldrinum 4 til 11 ára til að velja eftirlætisbækurnar sínar. Drauga- súpan og Drekastappan fengu flest atkvæði allra bóka hjá yngstu börn- unum en bækurnar um Málfríði gáfu þeim lítið eftir í vinsældum. Hjá eldri börnunum voru bækurnar um Teit tímaflakkara ofarlega á lista. Þessi niðurstaða kemur mér ekki á óvart enda er ég alveg sammála krökkunum. í nærri aldarfjórðung hafa bækur Sigrúnar opnað börnum og öðru barna- legu fólki leið inn í ótal hugsanablöðrur. Ekki einungis færa þær okkur dá- samlegar sögur, þær opna líka fyrir hugmyndaflug okkar sjálfra. Þegar ég var krakki þótti mér gaman að velta fyrir mér möguleikanum á að undir götuhlemmunum væru og veru krókófílar, þótt ég væri í raun of gömul til að trúa því. Ævintýri eru ekki sönn vegna þess að þau kenna okkur að drekar séu til, heldur vegna þess að þau kenna okkur að dreka megi sigra. Bækur Sigrúnar benda okkur á að við höfum líðan okkar í hendi okkar. Er nokkur fúrða að krakkar kunni vel að meta svona skemmti- legar bækur? Niðurdreginn lesandi er umsvifalaust hresstur við með hug- myndaauðgi og fjöri. Lífið er einfaldlega of stutt til að njóta þess ekki. Tilvísanir: 1 Bækur Sigrúnar má t.a.m. þekkja á skófatnaði persóna hennar. Frá fyrstu tíð hafa þær yfirleitt klæðst strigaskóm sem eru reimaðir upp á ökkla. “ Eins og í sögu, 7. opna. Síður myndabóka eru yfirleitt ótölusettar og því er vísað til opna. iö Draugasúpan, 5. opna. iv Draugasúpan, 15. opna. v Draugasúpan, 15. opna. vi Það á þó ekki við um nýlegar námsbækur. í lestrarbókum fyrir yngstu börnin má víða sjá fólk af öllum gerðum. v“ í fyrstu bókinni um Hörpu og Hróa er hárið á Hörpu reyndar mun meira en á Höllu en í þeim nýrri hefur hún farið í klippingu og er orðin mun líkari Höllu. ™ Allt í plati, 7. opna. “ Draugasúpan, 16. opna. 1 Draugasúpan, 14. opna. " Skordýraþjónusta Málffíðar, 2. opna. “ Geimeðlueggin, bls. 76. ™ Teitur í heimi gulu dýranna, bls. 70. *iv Allt í plati, lokaopnan. TMM 2004 • 2 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.