Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Qupperneq 49

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Qupperneq 49
Tími, ljós, ótti „Ekki nema það þó,“ segir Sóla, en fer þó að ráðum hans og lokar íyrir trekkspjaldið á eldavélinni. Vindurinn færist enn í aukana, þau hafa gert sér garðshorn í skjóli vestan undir húsinu, girt það af með bárujárnsplötum sem eru negldar á stólpa til að skýla ungum birkiplöntum og rifsi. Út um vesturgluggana sjá þau vindinn rykkja í bárujárnsplöturnar og skyndilega nær hann að rífa eina þeirra af öðrum stólpanum, hann lemur henni fólskulega fram og aftur og reynir að slíta hana lausa. „Andskoti er að sjá þetta,“ segir Jóhannes og ætlar að fara út að bjarga málum en Sóla aftrar honum. „Nei,“ segir hún, „ég vil ekki að þú farir út í þetta veður.“ Hún hefur varla lokið við setninguna þegar vindurinn rífur plötuna lausa og þeytir henni hátt á loft, hún fellur svo til jarðar og tekst aftur á loft og hverfur út í grámann. Tvær aðrar bárujárns- plötur rífur vindurinn lausar. Það brakar í öllu húsinu. Rokið færist enn í aukana, „ég held bara að húsið sé að fjúka,“ segir Sóla og henni er brugðið. Þau fara með krakkana niður í kjallara, þar er gluggabora sem veit móti rokinu og mundi auðvitað fara í mél og mask ef eitthvað fyki á hana. Þau geta nú samt ekki stillt sig um að horfa út um hana, sjá hvernig rokið rífur með sér allt sem það getur, jaftivel ána tekur það með sér, hún rennur ekki lengur í sínum farvegi, hún er bara hvítfyssandi strókur sem rokið veltir á undan sér, þvílíkt veður hefur ekkert þeirra séð fyrr. Og allt í einu og án nokkurs fyrirvara sjá þau út um gluggann hvernig þakið lyftist af fjósinu í heilu lagi og hverfur. Þau heyra að eitthvert brak úr því skellur á húsinu og þeytist síðan brott. Það er ekkert að gera því það er óðs manns æði að ætla sér út meðan veðrið er í þessum ham. „Aumingja kusurnar,“ segir Sóla. Svo þegja þau öll góða stund og rýna út um gluggann. Það hriktir meira og meira í húsinu og bárujárnplata á þakinu byrjar að lemjast. „Það fer,“ segir Jóhannes eins og við sjálfan sig. En það fór ekki, hins vegar fór að rökkva og þá dró úr rokinu. Það var orðið aldimmt þegar þau komust loks út til kúnna, þær stóðu í höm og voru rennvotar og það var ekkert að gera annað en að vefja þær eins vandlega inn í yfirbreiðslur og hægt var undir nóttina og vona að hann ryki ekki upp aftur. TMM 2004 • 2 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.