Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 30
Hólmfríður Garðarsdóttir hlítar og þar sem uppruni menningarlegra fyrirbæra er löngu gleymdur eða glataður. í þessu umhverfi eru uppsprettur skáldskaparins ótæmandi og efniviðirnir óþrjótandi. Carpentier leggur áherslu á að þótt evrópskir fræðimenn hafi „uppgötvað“ eitthvað nýtt í þessum bókmenntum boom- kynslóðarinnar, þá segi þær uppgötvanir lítið um raunveruleikann eða menningarsamfélögin sem bókmenntirnar eru sprottnar úr, því hann sé í raun enn magnaðri og margslungnari en svo að koma megi honum á pappír. Það sem alltof margir gleyma, af því þeir einblína um of á mátt töfranna, er að hið magnaða á í raun og veru upptök sín í óvæntri umbreytingu raunveruleikans (því yfirnáttúrulega). Það kemur fram þegar margbreytileiki þess sem við teljum raunverulegt er settur í forgrunn og þegar ljósi er brugðið á hið hversdagslega og einstaka til að ná fram raunverulegri fjölbreytni. Það kemur enn betur fram þegar viðteknum landamærum hugmyndanna er ógnað og umfangi, víddum og flokkum þess raunverulega er ögrað. Þessar nýju hugmyndir eru settar fram af ákefð og öryggi til að upphefja andann sem býr að baki; til að skapa „jaðar(veru)leika“ (75).5 í framhaldi af þessum útskýringum er áhugavert að skoða hvort „hið svokallaða töfraraunsæi“ sem Gauti gerir að umtalsefni er að finna í þrí- leik Vigdísar Grímsdóttur og spyrja hvers vegna þessar sögur sem út komu við upphaf tuttugustu og fyrstu aldarinnar hér á norðurhjara eru tengdar við þessar næstum hálfrar aldar gömlu skilgreiningar. Til að svara þessum spurningum er nauðsynlegt að skoða efnistök verkanna, kanna söguþráð þeirra og staðsetningu sögupersónanna, um leið og skyggnst er inn í þann raunveruleika sem fjallað er um. í síðustu bók þríleiksins, Þegar stjarna hrapar (2003), dregur höfundurinn saman innihald fyrri bóka og greinir um leið hismið frá kjarnanum. Reykjavík- urmærin Rósa er komin út á sólbakaðar sandbreiður Nýju Mexíkó. Hún kynnir sig og segist vera; [...] dóttir Lenna frá íslandi sem kom til Madrid á sunnudegi fyrir þrjátíu árum, fann það sem hann vildi og fór aldrei aftur burt. Rósítu var sama núna en henni hafði ekki verið sama þegar hann fór og skildi hana eftir á fslandi, tíu ára stelpu, til að finna Rósu Cordovu, konuna á myndinni, sem hann varð ástfanginn af þegar hann var sjálfur tíu ára. En tíminn leið og einn daginn kom Rósíta í þorpið til Lenna með son sinn og nafna hans og hafði aldrei snúið til baka. [... ] Hér hafði hún verið í tuttugu ár og hér rættust draumar dóttur og föður. [...]. Lenni átti dóttur konunnar á myndinni sem rak hann af stað í ferðalagið. Já, hann giftist hórunni Floru, brennivínssjúklingi með brenndar tennur, sem var þrátt fyrir allt engri annarri lík. (79) 28 TMM 2004 • 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.