Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 85
Stóra bollan þeirra. Ásakanir um stórfelldar greiðslur Jóns Ólafssonar til Reykjavíkur- listans eru settar fram í dylgjustíl án þess að nein haldbær rök séu færð fyrir þeim. Málið allt einkennist af þráhyggju út af persónu Jóns Ólafs- sonar og samsæri hans með pólitískum andstæðingum Davíðs. III í fyrrnefndu DV viðtali segir Davíð sig ekki vera aðdáanda „þess sem ég kalla guðlausan kapítalisma sem sér ekkert nema græðgi“. Forsvarsmenn þessa „guðlausa kapítalisma“, Jón Ólafsson og Baugsfeðgar - ásamt fleirum kannski - eru samkvæmt Davíð í „samsæri“ gegn honum og hans flokki: Sigmar: „En ertu þá að segja að það séu einhver bein tengsl á milli Samfylkingar, Baugs og Fréttablaðsins og allt þetta krulli saman einhvern veginn gegn þér og þinni ríkisstjórn og þínum flokki?“ Davíð Oddsson: „Ég horfi nú bara á þetta svona eins og lesandi og svona úr fjar- lægð eins og þið getið gert. Og mér finnst eins og ég sagði í morgun alveg aug- ljóst að þessi öfl, þeim er mikið í mun að koma mér í burtu, koma mér frá og reyna heldur að koma sér upp stjórnmálamönnum hér sem fara eins og ég sagði þægilegar í vasa heldur en ég geri.“ Sigmar: „Þarftu ekki að sanna þetta með einhverjum hætti...“ Davíð Oddsson: „Nei, ég þarf ekki að sanna þetta, þetta liggur svo beint fyrir. Þú þarft bara að horfa á Stöð 2 og þú skalt bara lesa Fréttablaðið.“ Kristján: „En þú segir hérna „fara þægilegar í vasa“. Ertu að gefa í skyn að það sé hægt að kaupa þá forsvarsmenn Samfylkingarinnar með peningum, eða hvað ertu að gefa í skyn?“ Davíð Oddsson: „Það eina sem ég segi og ég vek athygli á að það eru ekki margir stjórnmálamenn aðrir sem hafa staðið uppi í hárinu á þessum öflum hér. Og það er allt gert til þess að sverta mannorð mitt. Þú sérð hvernig Fréttablaðið var notað. Þetta liggur allt fyrir. Þannig að ég þarf ekki að sanna neitt í þeim efnum, þetta liggur bara fyrir.“ Sem sagt: Davíð Oddsson hefur staðið uppi í hárinu á hinum guðlausu öflum græðginnar og nú vilja þau öfl fá aðra sem fara betur í vasa. Ekki er hægt að skilja þetta öðruvísi en svo að Ingibörg Sólrún Gísladóttir (og raunar allir aðrir stjórnmálamenn íslenskir) fari betur í vasa en hann sjálfur. Stíllinn á ásökunum Davíðs er vissulega sérstakur: settar eru fram sláandi fullyrðingar en engin röksemdafærsla fylgir. Allt málið er sagt liggja í augum uppi, og það merkilegasta af öllu er að hann kemst upp með þetta. Fjölmiðlar landsins eru ekki beisnari en svo að þeir kreíja Davíð ekki um skýringar og rök, hvað þá að þeir gangi úr skugga um það TMM 2004 ■ 2 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.