Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 57
Tunglskinsmiólk Þótt Dagur kasti þannig mánagyðjunni fyrir borð í Milljónaævintýrinu yrkir hann til tunglsins síðar, í Rógmálmi og grásilfri, um þess breytilegu form og hræranlegu tíðir, ljóðið „Túnglsýki“. Þetta er rammislagur og galdraþula, hreinræktuð forneskja, sýnir afar auðugt orðfæri og hárná- kvæmt málskyn. Enda var Dagur handgenginn Eddukvæðum. er hverfist á ný breytist í bjúghníf í blikandi öxi í skarðan skjöld er skjótt verður heill skín á skepnur skerðist öfugt æxlast í öxi úr öxi í hnífsblað dofnar og deyr og dauður lifnar hárfínt hálmstrá er hverfist á ný Ef til vill má ganga svo langt að segja að dultrú hinnar hvítu tunglgyðju, sem Dagur tileinkaði sér og lagaði að veruleika sínum búi undir öllum hans ljóðaheimi og hugmyndum um heiminn. Hún nærir ofsafengið andóf hans gegn nútímahugsun og nútímalífi sem hefur rutt burtu innri einingu allra lifandi hluta og einskonar sameiningarkennd, með vísinda- legum þankagangi og rökhyggju ásamt dýrkun efnislegra gæða. Það blandast síðan marxískum hugmyndum. En líklega er of mikil breidd í hugmyndafræði Dags og uppreisnarandi til að hann hefði nokkurn tíma getað beygt sig undir ákveðna línu, hvorki í pólitískum skilningi né að öðru leyti. Hann stendur þrátt fyrir allt í svipuðum sporum og rómant- ísku skáldin í Frakklandi á dögum Baudelaires: að berjast við að finna samræmi á milli hins forna og nýja, „endurskapa þá heildarhyggju sem glataðist eftir endurreisnina með tilkomu nútímavísinda“, eins og segir í ævisögu Baudelaires. Þegar sá hugsanagangur leið undir lok sem byggði á innsæi, táknsæi og myndlíkingum. En hlutskipti skáldanna er jafnvel enn bágara á síðari hluta tuttugustu aldar þegar búið er að búta kirfilega niður öll fyrirbæri mannlífs og nátt- úru og setja í aðskilin hólf. * * x- TMM 2004 • 2 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.