Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Síða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Síða 32
Jón Karl Helgason Smith College í Massachusetts í Bandaríkjunum. Hún brosti varfærnis- lega um leið og hún sagði einkennandi fyrir trúarlíf okkar íslendinga að síðasti kaþólski biskupinn hefði verið tekinn af lífi ásamt sonum sínum. Ekki veit ég hvaða augum hún hefði litið vitnisburð Guðbrands Jóns- sonar sem leyndist í umslaginu en þar viðurkenndi hann að hafa grafið upp bein þriggja manna við kirkjuna á Hólum í Hjaltadal sumarið 1918 og haft á brott með sér. Þóttist hann sannfærður um að þetta væru lík- amsleifar Jóns biskups og sona hans. Guðbrandur var sjálfur sonur Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar og fyrri konu hans, Karólínu Jónsdóttur. Hann fæddist í Kaupmannahöfn 1888, nam við Lærða skólann í Reykja- vík og ýmsar kaþólskar menntastofnanir og háskóla erlendis og lagði stund á forn kirkjuleg fræði. Framan af ævinni tók hann að sér margvís- leg störf, svo sem blaðamennsku, ritstjórn og þýðingar, á tímabili vann hann við afskriftir handrita í Danmörku og um skeið var hann njósnari hjá þýska utanríkisráðuneytinu, en þegar hann heimsótti Hóla í Hjalta- dal var hann að vinna að bók um dómkirkjuna á staðnum.2 Ferðin var að hans sögn gerð í þeim eina tilgangi að finna grunninn að kirkjubygg- ingunni sem Pétur biskup Nikulásson byggði 1395.3 Ýmislegt bendir þó til að fleira hafi búið að baki. Eins og fram kemur í bók Guðbrands um Hóladómkirkju voru Jón Arason og synir hans urðaðir í Skálholti daginn eftir að þeir höfðu verið hálshöggnir. Um sumarmál 1551 voru þeir síðan fluttir á kviktrjám til Hólastaðar en þar voru þeir „grafnir að messu á miðju kirkjugólfi yfirfrá kapellu", hefur Guðbrandur eftir Birni Jónssyni á Skarðsá. Hann vitnar einnig til Hólalýsingar Árna Magnús- sonar þar sem segir að leg feðganna séu „undir kirkjuþrepskildinum og hálf í stöplinum. Þá þeir voru grafnir, voru þau innan kirkju, sem síðan minkuð er að framanverðu.“4 Vafalaust hafði Guðbrandur kynnt sér þessar heimildir þegar hann lagði af stað norður í júlímánuði 1918. í viðtali sem birtist við hann í Vísi skömmu síðar getur hann gamalla rita sem greini frá því hvar í gömlu kirkjunni Jón biskup og synir hans hafi verið grafnir en rannsókn sín hafi meðal annars beinst að þeim stað. „Á IV2 álnar dýpi,“ segir Guðbrandur, „kom eg ofan á leifar af beinum þriggja manna og var lausleg grjóthleðsla yfir. Maðurinn í miðið virtist vera roskinn og er beinabyggingin stórgerð; var af honum höfuðskel, partur af handlegg og mikið af öðrum fæti. Beinin sem í bili eru geymd í Þjóðmenjasafninu, voru þangað flutt með leyfi kirkjumálastjórnarinnar og er eg nú að rannsaka þau þar og láta læknir rannsaka þau. Fyrri en þeirri rannsókn er lokið get eg ekkert fullyrt um, hvort hér séu bein Jóns biskups og þeirra feðga, en það er mér óhætt að segja, að líkurnar fyrir því eru töluvert miklar, meðal annars af því að engin fundust þar önnur 30 TMM 2005 • 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.