Heimsmynd - 01.08.1994, Qupperneq 27

Heimsmynd - 01.08.1994, Qupperneq 27
 rannsókiiarstofan þar sem nýir ilmir eru þró- aðir og blandaðir í kyiTþey og eftir kúnstarinn- ar reglum, þá er þar einnig að finna beinlínis brynvarða öryggissskápa sem mér skilst að myndu standa af sér sprengjuregn, eldsvoða og hvaðeina. Enda í þeirn geymd einhver mestu verðmæti fyrirtækisins eins og uppskrift- in að ilmvaminu Chanel 5. Þarna á hæðinni er líka að ftnna sérhannaða kæligeymslu með ilmvatnsglösum í hundraða- tali. Bæði sýnishomum af nær allri framleiðslu Chanel og helst hverri lögun hvenar tegundar langt aftur í tímann, fyrir utan sýnishorn af flestum ilmvömum sem aðrir hafa sett á mark- aðinn líka langt aftur í tímann. Og talandi tmi ilmi frá öðrum merkjum, þá er í einu her- bergjanna sérhæfður tölvubúnaður sem „les“ innihald og samsetningu ilma og segir tíl um uppskriftína 95% rétt. En Chanel-fólkið segir að það geri neftð hans Polge líka, það taki hann bara aðeins lengri tíma heldur en tölvu- búnaðinn. Raunvemlegum nefum stóm snyrti- og tísku- húsanna hefur farið fækkandi á undanfömum áramgum um leið og sérhæfðum fýrirtækjum fjölgar sem finna upp og framleiða ilmi fyrir hin ýmsu tískumerki. Polge segir slíkt aldrei hafa komið til tals hjá Chanel. Imynd fýrirtæk- isins byggi á þeim grunni sem Gabrielle „Coco“ Chanel skóp, hvort sem um sé að ræða tískufatnað, ilmvatnshönnun, fylgihluti eða annað og þar af leiðandi sé allt sem selt sé tmd- ir merki Chanel hannað, þróað og framleitt innan dyra fýrirtækisins. Og handbragð gömlu konunnar leynist víða. Til að mynda í umbúð- umini sem fara aldrei langt frá glösunum sem hún lét gera snemma á þessari öld og af þeim fáu ilmvötnum sem framleidd hafa verið eftír hennar tíð, hvort sem það er kvenilmurinn Coco eða karlilmurinn Egoiste þarf ekki að horfa nema einu sinni á glasið til að vita frá hvaða tískuhúsi það kemur. Á skrifborði Polge standa pínulitlar flöskur í röðum og það fýrsta sem kemur í hugann er að starfið felist í að sulla saman og leika sér all- an daginn. En auðvitað er það ekki svo. Inni- hald þessara litlu flaskna eru hreinir, pressaðir vökvar hinnaýmsu blómategunda sem Polge lætur rækta sérstaklega fýrir Chanel. Og áður en nokkur dropi úr ræktuninni fer inn á rann- sóknarstofu fýrirtækisins þar sem blöndun á sér stað, er Nefið búið að fara gaumgæfilega í gegnum innihald hvers og eins. Það er nefni- lega ekki sami ilmur af sömu blómategund- inni burtséð frá því hvar hún er ræktuð eða hvemig hlúð er að henni í ræktuninni. Allt eft- ir kúnstarinnar reglum. Til að mynda er Polge nú að láta kanna fýrir sig aðstæður annars vegar í Afríku og hins veg- ar á Ítalíu til að rækta þá tegundjasmínjurtar- innar sem er gmnnefnið í frægasta ilmi húss- ins, Chanel 5. Ástæðan er sú að hann segir erf- iðara og erfiðara að framleiðajurtina í Frakk- landi þannig að hún standist þær kröfur sem þarf, hveiju svo sem um sé að kenna, jarðvegi, loftslagi eða öðm. Enjasmínjurt- in hefur verið rækt- uð sérstaklega fýrir Chanel af nokkmm blómabændum í Suður-Frakklandi. Sama á við um rós- irnar og allar jurtir sem notaðar eru í ilmina, allt er þetta ræktað eftír sérstakri forskrift Nefsins og ekkert hráefni notað í neina framleiðslu nema að hann sé bú- inn að skoða sýnis- horn og samþykkja. Reyndar er dálítið sérstakt að ræða við þennan rnann um ilmvöm, því hann vill helst ekki tala um ilmi, hann vill finna ilmi og láta lyktina um allar útskýringar. Núna em liðin tíu ár frá því að Chanel settí Coco á markað- inn og síðan hefur ekki komið nýr ilrnur frá húsinu. En miðað við tvíræð svör Polge má ætla að nýr ilmur sé á leiðinni, hvort sem það er eftir eitt ár eða fleiri. „Við förum okkur hægt í þróun ilmvatiia, enda ætlum við þeim að lifa lengi þegar þau á annað borð koma á mark- að,“ segir Polge. Og hefur sitthvað tíl síns máls, því Chanel 5-ilmurinn er orðinn 73ja ára gam- all og hefur aldrei verið vinsælli en undanfarin ár. Ástæðan? „Eg tengi það dálítið við hvemig ímynd Chan- el-ti'skuhússins hefur breyst á liðnum áratug, fýrst og fremst eftir að Karl Lagerfeld gekk tíl liðs við okkur árið 1983. Með sinni hönnun hefur hann höfðað tíl ekki bara aldurshópsins sem Chanel náði tíl áður heldur einnig miklu yngri kvenna. Og það hefur ekki bara átt við fatnaðinn heldur allt sem Chanel stendur fýr- ir, snyrtívörur, fylgihluti og ekki síst ilmvötn. Eg get kannski best útskýrt þennan mun með því að segj a að þegar ég var drengur var Chanel 5 ilmvatn mömmu ntinnar. Það var ilmur íýrir mömmur þá. Núna í nokkur ár hefur Chanel 5 verið í meiri sölu en nokkru sinni fýrr og það er fýrst og fremst vegna þess að dæturnar, ungu konumar, hafa bæst í kaupendahópinn. Enda er þessi langlífi ilmur svo algerlega tíma- laus, hvortheldur er gagnvart aldri kvenna eða tíðarandanum,“ segir Polge, „og það er besta sönnun þess að ilmvatn sé gott.“/VE Jacques Polge, maðurinn með eitt verð- mætasta nef veraldar. Fjðrir ilmir sem Coco Chanel lét búa til og seldi i verslun sinni á 3. áratugnum. Þeir fóru aldrei í alvöru framleiðslu, en fyrir fjórum árum opnaði Polge eldtraustu öryggisskápana og lét blanda þessa ólíku ilmi á nýjan leik, þó aðeins sem hrein ilmvötn. Þau eru að- eins fáanleg í Chanel- verslunum. Heimsmynd / ágúst - september (27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.