Heimsmynd - 01.08.1994, Qupperneq 32

Heimsmynd - 01.08.1994, Qupperneq 32
Bílar Reynsluakstur Tekist á við Nissan Terrano n einum besta blíðviðris- degi sumarsins lá leið Kristínar Birnu Garð- arsdóttur í Bílaumboð Ingvars Helgasonar hf. til að fá lánaðan Nissan Terrano II-jeppa í reynsluakstur. Sá sem hún keyrði burt á var fjórhjóladrifinn Nissan Terrano n SGX, 5 dyra. Fjórum dögmn síðar leit akstursdagbókin svona út. Dagur1 Fjrrstukynni Þetta líkar mér. Að sitja hátt og hafa gott útsýni í allar áttir. Mælaborðið er einfalt og stílhreint, enginn íbm'ður en hlutimir vel staðsettir. Stýrið er stillan- legt og skyggir ekki á neina mæla, sama hvemig ég stilli það. Stefnuljós og rúðu- þurrkur em í seilingarfjarlægð frá stýr- inu. Takkinn fyrir bílstjórarúðuna er í hurðinni, en staðsetningin á tökkum fyrir rúðumar afturí og farþegamegin frammí eru á milli framsætanna. Það kann ég ekki að meta, en gæti sjálfsagt vanist því til lengri tíma. En helst vil ég ekki þurfa að líta niður um leið og ég er að keyra til að finna takkann fyrir rúð- umar. Útvarpið er ofarlega í mælaborðinu sem er þægilegt. Ég prófa miðstöðina og hún er góð og hljóðlát. Ég prófa gírskipting- una og finn að stöngin skiptir hpurlega á milh gíranna fimm, sem er eins gott því þennan bíl er eingöngu hægt að fá beinskiptan. Sætin em svona allt í lagi. í þeim er hitastilling, stilling fyrir mjó- hrygginn og stilling til að hækka og lækka, en mér finnst vanta meiri stuðn- ing til hliðanna á sjálfri setunni. Bæði vegna þess að ég hef vanist því að hafa stuðning í setunni og svo finnst mér það ákveðið öryggisatriði ef verið er að aka í miklum hossingi. Nóg um það. Fyrsti rúnturinn er um bæinn og það er eins og ég sé að keyra fólksbíl. Jeppinn hefur alla kosti sem skipta máh í innanbæjarakstri, hann er þýður, hljóðlátur og viðbragðsfljótur. Hhðarspeglamir em fínir, en mér finnst baksýnisspegilhnn of hthl og í þennan bíl eins og því miður marga aðra vantar snyrtispegil á sólskyggnið ökumanns- megin. Bíllinn hefur mjög gott beygjusvið og svífur léttilega í gegnum þrönga U- beygju á Miklubrautinni. Svo keyri ég niður Laugaveginn í hOalest sem mjak- ast áfram og læt reyna á kúplinguna. Hún stenst prófið, er létt og hpur og því engin hætta á harðsperrum í vinstii fæt- inum.Við Tollhúsið í Tryggvagötu eru sömu þrengslin og síðast og þegar ég loksins flnn autt stæði er það ekki meira en svo að þessi netti jeppi komist fyrir. En þegar ég svo bakka út úr stæðinu er það ekkert mál, því ég sit það hátt í bíln- um að ég sé framendann vel og hef fínt útsýni í allar áttir. Dagur2 Raltíkrossbrautin Eins og síðast get ég ekki stiht mig um að láta dáhtið reyna á bílinn á brautinni, sem samanstendur bæði af malbiki og möl. Byrja að vísu rólega nokkra hringi og finn að bíllinn lætur vel að stjórn í meðalakstri. Þegar ég hins vegar eyk hraðann og keyri á svona 70 km hraða fer hann að leggja framdekkin svolítið undir sig í beygjum. Ekki samt mis- skhja mig, ég hef engar áhyggjur af því 32) ágúst - september / Heimsmynd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.