Heimsmynd - 01.08.1994, Side 75

Heimsmynd - 01.08.1994, Side 75
yf i rmatreiðslumeistarj, Matreiðslumeistarar Grillsins Ragnar Wessmam Karl Ásgeirsson, Auðumi Valsson og Karl Daví/s w tíma. Matreiðslan í Grillinu fór að fá á sig ffanskan blæ og gamli, danski stíllinn mátti víkja. Enn einu sinni verður Grillið leiðandi veitingastaður og státar af matar- gerð á heimsmælikvarða. Þessi standard ríkir í Grillinu enn í dag, yfirmatreiðslumeistari þar er Ragnar Wessman, en hann vann einmitt undir handleiðslu Fons á sínum tíma. Saga Gratín hefur trón- að á matseðlinum við fá- dæma vinsældir í 30 ár Undir öruggri stjórn Ragnars Wessman hefur stöðugleikinn haldið sér í matreiðslunni og matargestir Grillsins geta ávallt gengið að því vísu að maturinn sé góður. Matseðillinn erfjölbreytt- ur og er lögð áhersla á að skipta honum út með jöfnu millibili. „Það er nauðsynlegt að breyta seðlinum, vegna þess að við erum með gesti sem hafa komið til okk- ar reglulega frá byrjun, bæði út- lenda og innlenda. Einnig er allt- af breytilegur matseðill á hveijum degi. Við leggjum alltaf áherslu á þann matseðil og gefur það kokkunum mínum tækifæri á að spreyta sig á að gera mismunandi rétti og festast ekki í viðjum van- ans,“ segir Ragnar og bendir á ungan kokk sem er á fullu að laga kryddjurtasósu sem á að vera með hvítlauksstungna lamba- vöðvanum, sem var kjötréttur kvöldsins í það skiptið, en fiskrétt- urinn var smjörsteiktur lax með anissmjöri og steiktu grænmeti. Verðið á þessum kvöldverði eru á bilinu 1.700-1.900 krónur. Ekki er það dýrara en gengur og gerist á veitingastöðum hér á landi. „Þó við breytum reglulega um mat- seðil og keyrum nýjan kvöldverð- armatseðill daglega þá eru alltaf nokkrir réttir sem eru klassískir og verða að vera, jafnvel þó við kokkamir, sem höfum unnið hér í mörg ár, teljum að nóg sé kom- ið vildum skipta þeim út af mat- seðlinum. Ég get til dæmis nefnt lambahryggsvöðvann með rós- marinsafanum og síðast en ekki síst Saga Gratínið okkar, en það hefur verið á matseðlinum held ég bara frá byrjun," segir Ragnar, og kallar til sín unga kokkinn sem stóð við sósugerðina og bið- ur hann laga Saga Gratín. „Siggi minn, nú skulum við athuga hvort gratínið hefur nokkuð breyst síðan þú varst að læra héma í gamla daga,“ segir Ragn- ar og kímir. Eftir smástund kem- Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september (75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.