Heimsmynd - 01.08.1994, Síða 77

Heimsmynd - 01.08.1994, Síða 77
Lambarifiar með kúrbíts-vermieelli og kartöfluhnoðri Uppskrift fyrir 6 maxms 1.200 g hreinsaður og tilsnyrt- ur kótilettuhryggur Sósan 1 kg lambabein salt og pipar timjan eða blóðberg Brúnið lambabeinin vel í ofni og hellið allri fitu af. Látið í stóran pott, saltið og piprið og látið vatn fljóta yf- ir. Sjóðið við vægan hita í 18-20 mínútur. Passið vel upp á að hitinn sé ekM of mikiU, því þá losnar kalk úr beinunum og soðið veróur mjólkurlitað. Færið beinin upp úr og sjóðið niður um 2/3. Bætið í örhtlu af timjani eða fersku blóðbergi og þykkið með Maizenasterkju. Kryddið aðeins með salti og pipar ef þarf. Brúnið rifjavöðvana fyrst á fituhhðinni þar til fitan hef- ur að mestu leyti bráðnað og er orðin stökk og góð. Brúnið síðan á hinni hhð- inni. Steikið í ofnskúffu við 140 gráðu hita í u.þ.b. 10- 15 mínútur þannig að hryggurinn sé rósrauður. Ágætt er að blanda t.d. fíntsöxuðum arfa og kerfli saman við olíu og pensla undir steikingu. Meðlæti Kúrbítur (súkkíní) 1 stk. gulur og 1 stk grænn 1 dl ólífuolía 2 cl edik salt og pipar, eftir smekk 500 g flysjaðar kartöflur góð olía til steikingar Skerið kúrbítinn niður í fína strimla með þar til gerðu rifjámi. Dýfið í sjóð- andi, léttsaltað vatn í nokkr- ar sekúndur. Blandið sam- an olíunni og edikinu og saltið og piprið eftir smekk. Hitið upp í djúpri pönnu og látið kúrbítsstrimlana þar út í. Kartöflurnar eru rifnar nið- ur með rifjámi. Safnið upp í 6 jafnstóra hnoðra og steik- ið á pönnu í frekar mikilli ohu þar til kartöflm’nar em orðnar guhbrúnar að ht. Saitið og piprið eftir smekk. Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september (77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.