Heimsmynd - 01.08.1994, Síða 91

Heimsmynd - 01.08.1994, Síða 91
■riðrlk Lambavoðvi meó basil- ikum og grænmeti Uppskrift f. 6 manns. 1-1,2 kg lambainnanlæris- vöðvi 1 búnt basilikum nokkrar greinar timjan lítið búnt graslaukur 1/3-1/2 sellerírót, eftir stærð 3-6 gulrætur, eftir stærð 1 súkkíní 3-5 rauðlaukar, eftir stærð 200 gsveppir 2 msk. olívuolía 2 dl rauðvín 1/2 I lambakjötssoð (má vera af tening) 300 g kartöflur smá maizenamjöl til þykkingar Brúniö lambavöðvann og kryddiö með salti og pipar úr kvörn. Saxiö basili- kumblöðin og veltiö lamba- iimanlærisvöðvanum upp úr því ásamt smávegis af góöri olívuolíu. Skeriö sellerírótina, gul- ræturnar, súkkíniLö, rauö- laukinn og sveppina í grófa bita. Snöggsteikið og brúnið grænmetiö á vel heitri pönnu upp úr ólívu- olíu. Skerið kartöflurnar í sneiðar og skohð sneiðarn- ar upp úr rennandi vatni. Leggið kartöflusneiðamar í eldfast form og brúnað grænmetið þar ofan á. Hellið yfir rauðvíninu og síðan kröftugu soðinu. Stráið yfir timjani. Að síð- ustu eru lambavöðvamir lagðir ofan á allt grænmet- ið og bakað í 110 gráðu heitum ofni í u.þ.b. 1/2 tíma, allt eftir þykkt og magni. Þegar kjötið og grænmetið er bakað, þá hellum við eins miklu af soóinu og hægt er yfir í pott. Látum suðuna koma upp og þykkjum aðeins með maís- enamjöli og helliun aftur yfir grænmetið. Skerum kjötið í sneiðar og berum þetta allt saman fram með góðu brauði og kannski fersku stökku blaðsalati. Þetta er þægilegur réttur að því leytinu að það er hægt að undirbúa allt vel fyrirfram og baka síðan í ofninum áöur en sest er til borðs. Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september (91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.