Heimsmynd - 01.08.1994, Page 94

Heimsmynd - 01.08.1994, Page 94
Smálúðurúliur með rækjumauki 600-700 g smálúða roðflett og beinhreinsuð 150 g rælcjur 1 egg 11/2 dl rjómi 1 tsk. fiskikraftur 1/2 dl hvítvín óáfengt 2 msk. graslaukur, ferskur Fersksítrónubaka 1/4 bolli smjörvi 11/2 bolli hafrakex 100 g möndlur, flögur 500 g rjómaostur 2 msk. flórsykur 2 sítrónur 1 bolli rjómi 1. Skeriö hvert smálúöuflak í tvennt, á ská eftir endilöngu. 2. Setjið rækjur, egg og 1/2 dl af köldum rjóm- anum í matvinnsluvél og maukið. 3. Smyrjiö rækjumauki á hvert flak og rúlhð þeim síðan upp. Festið með tannstöngh og legg- ið í eldfast mót. 4. Leysið fiskikraftinn upp í tveimur matskeið- um af heitu vatni og hehið honum ásamt hvít- víninu jrfir rúllurnar. 5. Bakið í 160 gráða heitum ofni i u.þ.b. 20 mín- útur eða þar til fiskurinn er soðinn. Gætið þess þó að hafa hann ekki of lengi í ofninum. 6. Helhð soðinu af fiskinum í pott ásamt 1 dl af rjóma. Látið sjóða kröftuglega í nokkrar mínút- ur. Sósuna má þykkja með hvítum sósujafnara. 7. Haldið fiskinum heitum á meðan sósan er bú- in til. 1. Myljið hafrakexið og bræðið smjörvann. Blandið kexi og hnetum vel saman við smjör- vann og þrýstið í botninn á bökuformi. 2. Kreystið safa úr einni sítrónu og rífið börk- inn. 3. Hrærið rjómaostinn mjúkan og blandið flór- sykri, sítrónusafa og berki vel saman við hann. 4. Þeytið rjómann og blandið honum saman við ostahræruna. 5. Hehið hrærunni yfir kexskelina og kæhð í ís- skáp í nokkrar klukkustundir áður en hún er borin fram. 6. Skreytið með sítrónusneiðum og möndluflög- Uppskiiftin er fyrir fjóra. Undirbúningur tekur um 20 mínútur. Eldun tekur 30-40 mínútur. Gott er aö bera ferskt grænmeti eins og' t.d. brokkóli, guliætiu' og blómkál með réttinum. Bakan er fyrir 6-8 ef hún er notuð sem eftirréttur en einnig' er hún góð á kafíi hlaðborð og þá má skera hana í 10-12 sneiðar. Undirbúningur tekur 15-20 mínútur. Bökuna má útbúa daginn áður en hún er borinfram. Ferska sítrónuböku er best að borða kalda. 94) Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.