Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 11
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 83 Staður, ár, (númer mánaða) Place, year (month numbers) E in ke nn i h ó p s G ro up id en tit y (le tt er ) F jö ld i k ve nd ýr a N o o f fe m al es F jö ld i k ar ld ýr a* N o o f m al es F jö ld i u ng ra f o la ld a (< 2 m án að a) N o o f yo un g f o al s (< 2 m o nt hs o ld ) F jö ld i t ri p p a (1 -3 á ra ) N o o f su b ad ul ts (1 –3 y ea rs o ld ) F jö ld i f ul lo rð in na ** (4 á ra o g e ld ri ) N o o f ad ul ts (4 y ea rs a nd o ld er ) M æ lin g ar (k ls t. ) o g f jö ld i a th ug en d a O b se rv at io n ho ur s an d no o f o b se rv er s S tæ rð h ó lfs (h a) S iz e o f p as tu re (h a) H ei m ild R ef er en ce Hrútafjörður, Bessastaðir, 2005 (7–8) A 0 9 0 9 0 100 –1 30 29 Hrútafjörður, Bessastaðir, 2005 (7–8) B 9 0 0 9 0 100 – 1 100 29 Hólar í Hjaltadal, 2003 (6–7) C 17 7 0 24 0 79 – 1 5,4 Borgarfjörður, Skáney, 1997 (5–6) D 23 11 14 12 22 488 – 6 8 11,18 Borgarfjörður, Skáney, 1999 (5–6) F 21 10 7 6 25 847 –5 8 18 Kjós, Litla-Þúfa, 2012 (7) G 4 9 0 4 9 40 – 1 6,5 Kjós, Miðdalur, 2012 (7–8) H 6 2 1 7 1 40 – 1 30 Kjós, Eilífsdalur, 2012 (7–8) I 6 8 0 9 5 55 – 1 35 Hólar í Hjaltadal, 2001 (2–4) J 13 10 0 7 16 57 – 1 26,5 30 Hólar í Hjaltadal, 2001 (2–4) K 16 3 0 0 19 55 – 1 27,5 30 Hólar í Hjaltadal, 2001–2 (2–5) L 18 10 0 20 8 102 – 1 26,5 30 Hólar í Hjaltadal, 2002 (1–5) M 18 12 0 0 30 81 – 1 27,5 30 Kjós, Bær, 2009 (10–12) N 10 14 0 4 20 44 – 1 100 31 Kjós, Fell, 2010 (1–3) O 15 23 0 6 32 41 – 1 30 31 V.Húnavatnssýsla, Þóreyjarnúpur, 2004 (6–7)*** P 27 1 15 0 28 76 – 1 30 8 A.-Húnavatnssýsla, Þingeyrar, 2006 (7–8)*** Q 32 1 20 0 33 133 – 1 8 8 A.-Landeyjar, Sel, 2007 (5)*** R 18 2 (1)**** 14 3 17 81 – 2 215 8,9 A.-Landeyjar, Sel, 2007 (5)*** S 11 1 7 3 9 81 – 2 215 8,9 A.-Landeyjar, Sel, 2007 (5)*** T 29 2 (1)**** 17 10 21 77 – 2 215 8,9 A.-Landeyjar, Sel, 2007 (5)*** U 26 4 (3)**** 19 6 24 77 – 2 215 8,9 1. tafla. Rannsóknarstaðir, tímabil, einkennisstafur hópanna, stærð og samsetning hvers hóps (aldurshópar og kyn) ásamt tímalengd mælinga og stærð hólfa. – Places, year of study (months), identity letter for the groups, number of females, numbers of males, number of young foals, number of subadults, number of adults, observation time (hours) and size of pasture (ha). * 118 geldingar (geldings), 6 stóðhestar (stallions), 5 sjö til tíu mánaða ógelt hesttrippi (7–10 months uncastraded colts). ** Fullorðnir teljast þeir sem eru fjögurra vetra og eldri (adults when they are 4years and older), *** Hópar með stóðhest (groups with a stallion). **** Fjöldi ógeltra hesttrippa í sviga (no of uncastrated colts in parenthesis). rannsóknarmanna við að skrá hegðun hestanna. Fimm hópar voru rannsak- aðir að vetrarlagi (J, K, L, M, O) þar sem hestunum var gefið hey, sex hópar að vori (D, F, R, S, T, U), þar af tveimur (D og F) gefið hey, einn að hausti (N) og átta að sumarlagi; A, B, C, G, H, I, P, Q. Upp- lýsingar um aldur 20 hrossa voru ekki til og eru þau hross því ekki með þegar áhrif aldurs voru könnuð. Nákvæmur aldur lá ekki fyrir um sum eldri hrossin. Var því nauðsynlegt að setja öll 10–20 vetra hross saman í aldurshóp og eldri hross í annan (2. tafla). Fjöldi hrossa í hverjum aldurshópi er sýndur í 2. töflu. Hestarnir voru í högum þar sem rúmt var um þá (1. og 2. mynd). Mesti þéttleiki (án folalda) var 4,4 hestar/ ha og sá minnsti var 0,09 (1. tafla). Að meðaltali var þéttleikinn þar sem gefið var hey 1,8 hestar/ha. Í öðrum hópum var meðaltalið 1,4 hestar/ha. Gróðurinn var einkennandi fyrir hrosshaga sem ekki er borið á. Grös voru ríkjandi en aðrar tegundir komu líka fyrir, svo sem starir, fífur, lyng, blómplöntur, mosi og melaplöntur. Í Landeyjum er jarðvegur frjór, og í hólfinu voru þúfur áberandi (1. mynd). Á Hólum, Skáney og í Kjós- inni voru hólfin grasgefin og töluvert um þúfur. Á Bessastöðum var rúmt um merartrippin (hóp B) og þar var dálítið um kjarr og skurði. Á Þóreyjarnúpi og

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.