Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2019, Síða 21

Náttúrufræðingurinn - 2019, Síða 21
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 93 Árstíð / Season Vor / Spring Sumar/haust / Summer/Autumn Vetur / Winter S ýn d á rá sa g ir ni (m ið g ild i h ó p a − t íð ni /k ls t. ) A g g re ss io n fr eq ue nc y Tegund hóps / Group type: Hópur með stóðhesti / Group with a stallion Hópur án stóðhests / Group without a stallion Trippahópur / Subadult group Stöðugleiki / Group stability 0 1 2 3 4 Stöðugleiki / Group stability 0 1 2 3 4 0.00 0.25 0.50 0.75 1.00 1.25 0.00 0.25 0.50 0.75 1.00 1.25 S ýn d u nd ir g ef ni (m ið g ild i h ó p a − t íð ni /k ls t. ) S ub m is si o n fr eq ue nc y A B 15. mynd. Miðgildi fyrir hópana 20 (1. tafla) eru sýnd á móti stöðugleika hóps (sjá 2. töflu). A- árásargirni. B- sýnd undirgefni. Litirnir sýna árstíðina og lögun sýnir um hvers konar hópa var að ræða. Allir vetrarhóparnir fengu hey. Grænir kassar sýna vorhópa sem fengu líka hey. – Scatterplots of group medians for both individual aggression (A) and submission (B) frequencies by stability of the groups. All groups observed in winter were provided with hay. Two groups observed in spring were also provided with hay and are marked with a green square with a light center. stÖðugleiki hóPs Niðurstöður okkar benda til þess að auk hópgerðar hafi stöðugleiki hóps greinileg áhrif á eðli samskipta innan hópa (15. mynd). Hann endurspeglar hversu vel hross í hópnum þekkjast og hvort hópurinn hefur verið saman nógu lengi til þess að stöðug virðingarröð og tengsl á milli einstaklinga hafi mynd- ast. Meira er um árásargirni í hópum þegar ókunnug hross eru sett saman en í heimastóðum þar sem allir þekkjast. Vitað er að á meðan virðingarröðin er ekki komin á hreint er meira um pústra og ógnanir.3 Þegar hross eru sett saman í hóp þurfa þau að kynnast og metast til að vita hvar þau eru í virðingarröðinni gagnvart öðrum einstaklingum. Þegar hross hafa hins vegar verið í sama hópnum lengi, jafnvel árum saman, þá þekkjast þau vel og vita vel um stöðu sína í hópnum. Því má ætla að þar sé lítil þörf á alvarlegum ógnunum, hvað þá árásum eða spörkum. Það hversu mikið hrossin kljást er einnig tengt stöðugleika hópsins. Því stöðugri sem hópurinn er, því minna kljást hrossin. Hugsanleg skýring er sú að þegar hópsamsetningin breytist þurfa hrossin að mynda ný tengsl sem þau gera meðal annars með því að kljást. Þau kynnast þá nýjum einstak- lingum eða styrkja fyrri kynni. Þar sem það hefur róandi áhrif á hross að kljást1,3 getur þetta líka verið dæmi um kosti þess að geta brugðist við streituvaldandi aðstæðum. Það að hrossin kljást oftar þegar vinirnir eru færri (3. og 4. tafla) bendir til þess að á meðan þau eru að mynda tengsl í nýjum hópum kljáist þau við marga en þegar félagsnetið er orðið skýrara kljást þau helst við þá sem þeir hafa valið sér sem vini. Áður hefur verið sýnt fram á að hross mynda meiri og nánari tengsl við ákveðna einstaklinga en aðra. Líklegast er að vinurinn sé af sama kyni, svipuðum aldri og hafi álíka stöðu í virðingarröð- inni11,13 en frá því eru margar undan- tekningar og eru þær oft sérlega áhuga- verðar. Þannig eru hryssa og geldingur stundum bestu vinir og einnig kemur fyrir að ráðandi eldri geldingur tengist ungu trippi í hópnum. Lengi hafa verið sagðar sögur af vináttu dýra.19 Að kalla slík sambönd vináttu hefur ekki þótt góð latína í atferlisfræðinni, og verið talið of mannmiðað sjónarmið.20 Nú líta margir í fræðunum svo á að ekki sé eðlismunur á slíkum tengslum hjá mönnum og að minnsta kosti öðrum spendýrum og fuglum.21,22 Rannsóknir á heilastarfsemi og lífeðlisfræði styrkja slíka ályktun og einnig nákvæmar atferlisrannsóknir.23 aðrir Þættir Kyn og kynjahlutfall. Að jafnaði var bæði tíðni árásargirni og tíðni hegðunar sem sýndi undirgefni ívið hærri meðal geldinga en hryssna, sem staðfestir fyrri niðurstöður,13 en kynin kljáð- ust álíka mikið (11. mynd). Jákvætt samband á milli hlutfalls karldýra og miðgildis árásarhneigðar fyrir alla 20 hópana (3. tafla) skýrist fyrst og fremst af afar lágum tölum í fjölskylduhóp- unum þar sem kynjahlutfallið var lægst og árásarhneigðin minnst (16. mynd). Árstíð / Season Vor / Spring Sumar/haust / Summer/Autumn Vetur / Winter S ýn d á rá sa g ir ni (m ið g ild i h ó p a − t íð ni /k ls t. ) A g g re ss io n fr eq ue nc y Tegund hóps / Group type: Hópur með stóðhesti / Group with a stallion Hópur án stóðhests / Group without a stallion Trippahópur / Subadult group Fjöldi folalda / Number of foals 0 5 10 15 20 Fjöldi folalda / Number of foals 0 5 10 15 20 0.00 0.25 0.50 0.75 1.00 1.25 0.00 0.25 0.50 0.75 1.00 1.25 S ýn d u nd ir g ef ni (m ið g ild i h ó p a − t íð ni /k ls t. ) S ub m is si o n fr eq ue nc y A B
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.