Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2019, Qupperneq 23

Náttúrufræðingurinn - 2019, Qupperneq 23
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 95 17. mynd. Hópur folalda og hryssna á Seli. – Group of foals and mares at Sel. Ljósm./Photo: Hrefna Sigurjónsdóttir, Sel, A-Landeyjar, S-Iceland‚ 2007. í hópnum. Við megum ekki gleyma því að það er munur á milli einstaklinga hvað varðar greind, taugastyrkleika og fleiri atriði.26 Sem dæmi má nefna að það er ekki aðeins líkamsstyrkur sem skiptir máli varðandi stöðu í virðingarröð, heldur geta þættir eins og árásarhvöt eða sigurvilji einnig skipt máli.3 Þarna hafa bæði erfðir og umhverfi áhrif og líklega er um að ræða flókið samspil margra þátta. Hross eru misárásargjörn, meðal annars vegna mismikils testósteróns, en reynslan hefur einnig mikið að segja, bæði það sem þau hafa upplifað sjálf og það sem þau hafa lært af öðrum.27 Áhrif þessara þátta þekkja hestamenn vel af hegðun hesta sem settir eru saman í stíur og hópa. Í þessari samantekt eru viðamikil gögn lögð til grundvallar. Gögnin er því unnt að túlka með meira öryggi en ef um væri að ræða fáa einstaklinga og hópa þar sem hegðun nokkurra hrossa gæti vegið óeðlilega mikið. LOKAORÐ Niðurstöðurnar benda sterklega til þess að minnst sé um árásargjarna hegðun og slagsmál þar sem samsetn- ing hópsins er annars vegar hvað líkust hinu náttúrulega félagskerfi, þ.e. hryss- ur og afkvæmi saman með einum eða tveimur stóðhestum, og hins vegar þar sem hópar fá að vera sem mest óbreyttir. Sú niðurstaða er mjög áhugaverð að við- vera folalda virðist skipta máli í þessu samhengi og að minnkandi árásarhneigð sýnist fara saman við fjölda folalda í hópnum (14., 17. og 18. mynd). Miklu minni munur var á milli hópa þegar kemur að jákvæðum samskiptum. Ungu hrossin kljáðust meira en þau eldri, og þegar hópur var þannig samsettur að hrossin þekktust ekki í byrjun, eða sam- setning hóps var óstöðug, þá kljáðust þau meira. Allt eru þetta eðlileg félagsleg við- brögð og í þessum hópum var þéttleiki hrossanna það lítill að þau höfðu fullt frelsi til samskipta af þessu tagi. Niðurstöðurnar geta óneitanlega haft mikilvægt hagnýtt gildi. Þær gefa vísbendingar um hvernig minnka má árásargjarna hegðun og þar með lágmarka slysahættu, og minnka samkeppni um aðgang að fóðri, vatni og skjóli. Að sjálfsögðu þarf alltaf að tryggja að fóðurþörfum hrossanna sé fullnægt og að aðgengi að vatni og skjóli sé tryggt. Gögnin benda til þess að óheppilegt sé að hafa hópsamsetninguna einsleita, svo sem að hafa jafnaldra trippi saman. Óhætt er að mæla með því að hafa saman í girðingu stóðhest með nokkrum hryssum og afkvæmum þeirra þar til þau nálgast kynþroska. Þegar stóðhestar eru ekki inni í myndinni, þarf að huga að því að ungviðið hafi tækifæri til að læra af eldri hrossunum.27,28 Því væri ráðlegt að setja saman blandaða hópa kunn- ugra hrossa með fullorðnum hryssum, geldingum, trippum og folöldum. Einnig er mælt með að breyta samsetningu hópa eins lítið og hægt er. Árstíð / Season Vor / Spring Sumar/haust / Summer/Autumn Vetur / Winter S ýn d á rá sa g ir ni (m ið g ild i h ó p a − t íð ni /k ls t. ) A g g re ss io n fr eq ue nc y Tegund hóps / Group type: Hópur með stóðhesti / Group with a stallion Hópur án stóðhests / Group without a stallion Trippahópur / Subadult group Hlutfall karldýra / Proportion of males A 0.00 0.25 0.50 0.75 1.00 Hlutfall karldýra / Proportion of males 0.00 0.25 0.50 0.75 1.00 0.00 0.25 0.50 0.75 1.00 1.25 0.00 0.25 0.50 0.75 1.00 1.25 B S ýn d u nd ir g ef ni (m ið g ild i h ó p a − t íð ni /k ls t. ) S ub m is si o n fr eq ue nc y
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.