Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2019, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 2019, Blaðsíða 34
Náttúrufræðingurinn 106 0 10 20 30 40 50 60 70 62 64 66 68 70 72 74 76 78 80 82 84 86 88 90 92 94 96 98 00 02 04 06 08 10 12 14 Árgangur / Year class Fj öl d i t ve gg ja á ra (m ill ja rð ar ) N um b er a t ag e tw o (b ill io ns ) slóðinni norður af Íslandi á sumrin.2 Eins komu sterkir árgangar yfirleitt ekki fram samtímis hjá stofnunum tveimur, þótt undantekningar frá því þekkist, svo sem 1950-árgangurinn sem var sterkur hjá báðum stofnum.2 Með hliðsjón af ofansögðu eru erfðafræðilegar rann- sóknir nauðsynlegar til að skera úr um samgang og skyldleika stofna íslenskrar vorgotssíldar og norsk-íslenskrar vor- gotssíldar. Þá er einnig nauðsynlegt að fylgjast áfram með þróun hlutfalls og magns vorgotssíldarstofnsins suður og vestur af Íslandi, athuga þá vel hvort þessi aukning síðustu ára, sem er líklegast tilkomin vegna innflutn- ings frá norska síldarstofninum, leiðir til þess að vorgotssíldarstofninn nær loks fyrri stærð. Vorgotssíldarstofninn hefur haldist smár samfleytt í fimm áratugi. Hann hlýtur að viðhalda sér með æxlun og hugsanlega innflutningi frá norska síldarstofninum, að minnsta kosti eftir 2003. Höfundi er þó ekki kunnugt um að vart hafi orðið við hrygningu vor- gotssíldar eftir hrun stofnsins, en þó má ætla að hún hafi átt sér stað á þekktum hrygningarslóðum stofnanna tveggja (sumargots- og vorgotssíldar) fyrir sunnan og suðvestan land.6,10 Þegar haft er í huga hve lítill hrygningarstofn vorgotssíldar hefur verið eftir hrunið (2. mynd) þarf ekki að koma á óvart að hrygningar hans verði ekki vart á þetta stóru hafsvæði, sérstaklega þar sem engar síldveiðar eða síldarrannsóknir eiga sér stað á hrygningartíma að vor- lagi.2,14 Það að síldveiðar hafa ekki verið stundaðar á hrygningartíma vorgots- síldar gæti því hafa verndað stofninn frá algjörri eyðingu, því hrygnandi síld í þéttum torfum yrði auðveld bráð fyrir nótaskipin. Áður voru stundaðar reglu- legar rannsóknir á magni og dreifingu síldarlirfna á mismunandi árstímum, og mátti þá fylgja eftir mismunandi stofnum.30 Slíkar rannsóknir hafa verið mjög takmarkaðar síðustu ára- tugi og ekkert verið birt um þetta eftir hrun stofnanna. Til að skera úr um tilvist vorgots- síldarstofnsins og tengsl hans við stofna sumargotssíldar og norskrar síldar þarf erfðafræðilegar rannsóknir, líkt og nefnt er hér að framan. Síldarhreistur- sýni til aldursgreininga, sem meðal Fj öl d i l og 10 , m ill jó ni r) N um b er (l og 10 , m ill io n) 0,1 1 10 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 0,1 1 10 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 0,1 1 10 0,1 1 10 0,1 1 10 0,1 1 10 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 3 5 7 9 11 133 5 7 9 11 13 3 5 7 9 11 133 5 7 9 11 13 3 5 7 9 11 133 5 7 9 11 13 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 Aldur (ár) / Age (years) 8. mynd. Metinn fjöldi íslenskra vorgotssílda eftir aldri (4–12 ára í milljónum) í stofninum fyrir árgangana frá 1968–2011. – Estimated number-at-age (age 4–12 in millions) in the Icelandic spring-spawning herring stock for the year classes from 1968 to 2011.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.