Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 75

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 75
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 147 Hvítabirnir á Íslandi – Áhugavert safn frásagna um hvítabjarnakomur Ritdómur Það er áVallt fagNaðarefNi þegar ástríða og áhugi einnar manneskju smitar út frá sér og verður öðrum til góðs, ánægju og innblástrar. Bókin Hvítabirnir á Íslandia er einmitt dæmi um þetta. Mannfræðingurinn Rósa Rut Þórisdóttir er höfundur bókarinnar en hún byggir á hugmynd og fræðastarfi föður hennar, Þóris Haraldssonar, sem var líffræðikennari við Menntaskólinn á Akureyri og lést í ársbyrjun 2014. Bókin er unnin og gefin út í minningu hans. Náttúrufræðingurinn 89 (3–4), bls. 147–149, 2019 a Rósa Rut Þórisdóttir 2018. Hvítabirnir á Íslandi. Hólar, Reykjavík. 272 bls.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.