Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 77

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 77
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 149 Menja von Schmalensee Náttúrustofa Vesturlands Hafnargötu 3 340 Stykkishólmur menja@nsv.is Menja von Schmalensee (f. 1972) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1997 og stundar nú nám til Ph.D.- prófs við sama skóla samhliða starfi sem sviðsstjóri á Náttúrustofu Vesturlands. Hún hefur gegnt þeirri stöðu síðan 2003, og vinnur aðallega að rannsóknum tengdum vistfræði ágengra tegunda og vernd villtra dýra. UM HÖFUNDINN PÓST- OG NETFANG HÖFUNDAR / AUTHOR'S ADDRESS Loks gefa titill bókarinnar og kápu- texti ekki nægilega skýra mynd af því hvers konar bók um ræðir, fyrir þá sem ekki þekkja þegar til efnis hennar, en út frá hvoru tveggja má ætla að efnið hafi verið dregið meira saman og nái í meira mæli út fyrir safn lýsinga af hvítabjarnakomum. Á heildina litið er á hinn bóginn um ákaflega fróðlegt safn frásagna að ræða og eru mikil verðmæti falin í því að þær eru nú saman komnar á einum stað. Hvítabirnir á Íslandi er góð viðbót við þann hluta íslenskrar bókaflóru sem snertir náttúru og mannlíf og vel þess virði að skoða nánar. Rósa Rut Þórisdóttir.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.