Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2019, Síða 78

Náttúrufræðingurinn - 2019, Síða 78
Náttúrufræðingurinn 150 Bókin Mosar á Íslandi gefur yfirlit yfir flokkunarfræði, byggingu og líffræði mosa. Þar er einnig að finna sögulegt yfir- lit mosarannsókna á Íslandi og leiðbein- ingar um söfnun og greiningu mosa, sem er mjög til fyrirmyndar. Aðalefni bók- arinnar eru hins vegar greiningarlyklar að öllum tegundum sem fundist hafa á Íslandi og lýsingar á ríflega 230 þeirra, og fylgja ljósmyndir af þeim flestum. Eins og segir í formála fékk Ágúst mik- inn áhuga á mosum á námsárum sínum í Svíþjóð en gafst hins vegar ekki tækifæri til að starfa við mosarannsóknir nema í frítíma sínum. Í ljósi þessa er augljóst að hér er á ferð þrekvirki af hálfu höfundar og liggur mikill metnaður og óeigingjörn vinna að baki. Höfundur gefur út bók- ina á eigin kostnað með styrk frá Hag- þenki, Miðstöð íslenskra bókmennta og umhverfis- og auðlindaráðherra. Í formála segir höfundur: „Von mín er ... sú að ritið komi sem flestum að einhverju gagni, ekki síst fróðleiks- fúsum almenningi og áhugasömum nemendum.“ Það leikur ekki nokkur vafi á að svo verður og munu leiðbein- ingarnar um söfnun og greiningu mosa virka hvetjandi fyrir byrjendur í mosa- greiningu. Lýsingar á byggingu mosa og ýtarlegar orðskýringar aftast í bókinni eiga einnig eftir að reynast gagnlegar. En bókin er ekki síður mikill fengur fyrir þau okkar sem eitthvað hafa stundað Mosar á Íslandi – Happafengur fyrir flóruvini Ritdómur mOsaflóra ÍslaNds verður að teljast nokkuð ríkuleg, yfir 600 tegundir, og þar að auki eru mosar víða ríkjandi í gróðurfari landsins. Þrátt fyrir það hafa mosar ekki fengið þá athygli sem þeir verðskulda, og í hugum flestra er mosi enn „bara mosi“. Það kunna að vera ýmsar skýringar á þessu og ein þeirra er sú að rannsóknir á mosaflóru landsins eiga fremur gloppótta sögu. Önnur skýring er vafalaust skortur á aðgengilegu fræðsluefni fyrir almenning. Úr þessu bættist verulega þegar bókin Mosar á Íslandi eftir Ágúst H. Bjarnason kom út haustið 2018.a a Ágúst H. Bjarnason 2018. Mosar á Íslandi: Blaðmosum, flatmosum og hornmosum lýst í máli og myndum. Ágúst H. Bjarnason, Reykjavík. 367 bls. Náttúrufræðingurinn 89 (3–4), bls. 150–153, 2019
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.