Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 81

Náttúrufræðingurinn - 2019, Side 81
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 153 Lémosi, Tomentypnum nitens. Ljósm. Tomas Hallingbäck. Ingibjörg Svala Jónsdóttir Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands Sturlugötu 7 101 Reykjavík isj@hi.is Ingibjörg Svala Jónsdóttir (f. 1955) lauk BS-prófi í líffræði við Háskóla Íslands árið 1980, fjórðaársprófi í grasafræði við sama skóla árið 1981 og doktorsprófi í plöntuvistfræði við Háskólann í Lundi 1989. Ingibjörg Svala vann sem nýdoktor við Lundarháskóla 1989–1993, var ráðin lektor í líffræði við Háskólann í Gautaborg 1993, fékk framgang í dósent 1997 og prófessor 2000. Hún var ráðin sem prófessor við Háskólasetrið á Sval- barða 2000–2006 og 2013–2018, starfaði sem verkefnis- stjóri og forstöðumaður Landgræðsluskólans (sem síðar varð hluti af Háskóla Sameinuðu þjóðanna) 2006–2009, og hefur síðan 2009 starfað sem prófessor í vistfræði við Háskóla Íslands. Ingibjörg hefur stundað rannsóknir á áhrifum beitar og loftslagsbreytinga á túndruvistkerfi bæði á Íslandi og víðar á heimskautasvæðunum. UM HÖFUNDINN PÓST- OG NETFANG HÖFUNDAR / AUTHOR'S ADDRESS Höfundurinn, Ágúst H. Bjarnason safnar mosum. Ljósm. Björn Víkingur Ágústsson. Mýrahnúði, Oncophorus wahlenbergii. Ljósm. Tomas Hallingbäck.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.