Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Qupperneq 88
1955
86
auto-inflicta instrumento
secanti et penetranti ........ 1
Manndráp og áverki veittur
manni af hendi annars
manns af ásettu ráði hans
Homicidium et laesio aliena
manu consulto inflicta
E/982 Árás með egg- og oddjárni
Impetus instrumento se-
canti et penetranti ....... -
E/983 Árás með öðrum hætti Im-
petus alio modo ........... 1
------ 1
91
E/980 Eitrun af hendi annars Dánarmein samtals . . 1099
manns Venef. aliena manu - E/981 Árás með byssu og sprengju Impetus instrumento mis- Dánarorsakir skiptast þannig, þegar
sili et explosionis - taldar eru í röð 10 hinar algengustu:
Tals %o allra mannsláta %o allra landsmanna
Hjartasjúkdómar 253 230,2 1,60
Krabbamein 210 191,1 1,33
Heilablóðfall 156 141,9 0,99
Slys 91 82,8 0,58
Lungnabólga (einnig ungbarna) 89 81,0 0,56
Ungbarnasjúkdómar (aðrir en lungnabólga) 44 40,0 0,28
Ellihrumleiki 23 20,9 0,15
Meðfæddur vanskapnaður 22 20,0 0,14
Almenn æðakölkun 15 13,6 0,10
Hvekksauki 15 13,6 0,10
Önnur og óþekkt dánarmein .. . 181 164,9 1,15
Síðast liðin hálfan áratug, 1951— tölur fólksfjölda, barnkomu og mann-
1955, er meðalfólksfjöldi og hlutfalls- dauða, sem hér segir:
1951 1952 1953 1954 1955
Meðalfólksfjöldi 145417 147739 150722 154270 157756
Hjónavigslur 7,8 %o 7,8 %c 8,1 %o 9,3 %, 8,6 %o
Lifandi fæddir 27,5 — 27,6 — 28,7 — 27,8 — 28,4 —
Andvana fæddir (fæddra) 15,3 18,8 — 15,7 — 15,6 — 12,8 —
Heildarmanndauði 7,9 — 7,3 — 7,4 — 6,9 — 7,0 —
Ungbarnadauði (lifandi fæddra) 27,3 — 20,6 — 18,7 — 18,2 — 22,5 —
Hjartasjúkdómadauði ... 1,40 — 1,54 — 1,51 — 1,62 — 1,60 —
Krabbameinsdauði 1,46 — 1,46 — 1,40 — 1,28 — 1,33 —
Heilablóðfallsdauði .... 1,03 — 1,05 — 1,24 — 1,01 — 0,99 —
Slysadauði 0,76 — 0,60 — 0,68 — 0,58 — 0,58 —
Lungnabólgudauði 0,52 — 0,42 — 0,45 — 0,50 — 0,56 —
Ellidauði 0,30 — 0,42 — 0,25 — 0,18 — 0,15 —
Berkladauði 0,21 — 0,14 — 0,09 — 0,06 — 0,03 —
Barnsfarardauði (miðað við fædd börn) 0,25 — 1,20 — 0,46 — 1,15 — 0,22 —
Akranes. Fjölgun i héraðinu kemur
öll á Akraneskaupstað.
Kleppjárnsreykja. Fólki fjölgaði
heldur á árinu.
Búðardals. Fólkinu virðist fækka
hægt og sígandi.
Reykhóla. íbúum fækkaði. 2 bæir
fóru i eyði.
Flateyrar. Mikið var um aðkomu-
menn á Flateyri og Suðureyri, eins og
áður. Á Flateyri voru báðir togararnir
að mestu skipaðir Færeyingum. Held-