Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 99

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 99
— 97 — 1955 17. a, b. Mænusótt (poliomyelitis anterior acuta). Töflur II, III og IV, 17. a, b. 1951 1952 1953 1954 1955 Sjúkl. (a)1) 26 11 6 5 133 — (b)2) 59 19 1 6 700 Dánir „ 1 »» »» 3 Faraldur ótvíræðrar mænusóttar fekk í Reykjavíkur-, Hafnarfj,- og lafosshéruðum síðustu 3—4 mánuði ársins, þó að ósagt sé, að öll skráð tilfelli í þessum héruðum hafi verið raunveruleg mænusótt, enda bendir ýmislegt til, að því fari fjarri. í sömu mánuðum voru skráð æði mörg til- felli mænusóttar víðs vegar i héruð- um, aðallega um Suðurland, allt aust- ur í Skaftafellssýslur, um Norðurland, vestan Akureyrar, og á Vestfjörðum, einkum á Patreksfirði, þar sem skráð voru 83 tilfelli, þar af 19 með lömun. Austurland slapp að venju með öllu. Þórshafnarhérað skar sig úr sínum landshluta, og voru þar skráð 11 til- felli, þar af 1 með lömun, að því er talið var. Utan Reykjavikur fór hvergi meiri sögum af aðförum mænusóttar- innar en einmitt á Patreksfirði og Þórshöfn (eftir áramótin). Nú þykir þó skorið úr um það með blóðvara- rannsóknum á Keldum, að raunveru- leg mænusótt hafi gengið á hvorugum þessum stað, en hins vegar að hún hafi skilið eftir sig greinilegar menjar á stöðum, þar sem hún gerði á engan hátt vart við sig, svo sem á Eskifirði, og er þetta vissulega flókið mál. Það er m. a. sögulegt frá þessum faraldri, að fyrir ágæta samvinnu rikis og Reykjavíkurbæjar var á víðtækari hátt en nokkurn tíma áður brugðizt við að liðsinna lömuðum sjúklingum þeg- ar frá byrjun veikinnar, og var beitt við það nýjustu tækni. Bar það sem vænta mátti heillaríkan árangur i ýmsum tilfellum. Naut hér samhjálpar Norðurlanda á þessu sviði. Fyrir milli- göngu Félags lamaðra og fatlaðra og samsvarandi félags i Danmörku komu hingað til liðsinnis þaðan sérfróðir 1) a: með lömun (paralytica). 1): án lömunar (aparalytica). læknar ásamt þjálfuðu hjúkrunarfólki, er gerðu hvort tveggja að sinna sjúk- lingunum og kenna íslenzkum læknum og hjúkrunarkonum vinnubrögð sín við það, en Dani mun mega telja brautryðjendur þessara læknisaðgerða. Naumast fer á milli mála, að það, sem hér hefur verið skráð mænusótt án þess að vera það í raun og veru, hef- ur að langmestu leyti verið hin víð- fræga Akureyrarveiki. Eins og þekk- ingu manna á henni er enn liáttað, er óhjákvæmilegt, að henni verði rugl- að saman við mænusótt og allra helzt, þegar hvor tveggja gengur samtímis. Rvík. í maí og júní voru skráð 3 tilfelli, öll án lamana. Mænusóttarfar- aldur byrjaði með því, að 5 ára dreng- ur, til heimilis á Seltjarnarnesi, veikt- ist 16. september og lamaðist i m. deltoideus sin. Tilkynning um hann barst 23. september, og 3 dögum siðar var tilkynnt um annað tilfelli, 14 ára stúlku í Stórholti; hafði hún lamazt i báðum fótum og v. handlegg. 28. sept- ember barst svo tilkynning um 2 sjúk- linga enn þá, 3 og 10 ára telpur. Hin eldri var með lömun á h. læri og bjó við Miklubraut; hin var lömuð i gómi (tonsillectomia 7—10 dögum áður), til heimilis að Snorrabraut. Siðan var tilkynnt um hvert tilfellið af öðru þar til um 20. desember. Ekki er vitað, hvernig veikin barst í héraðið, og at- hugun leiddi í ljós, að enginn sam- gangur hafði verið milli þeirra, er fyrst veiktust, en mænusóttin byrjaði næstum samstundis á ýmsum stöðum i bænum. Þegar i upphafi faraldursins voru gerðar opinberar ráðstafanir, er miðuðu að þvi að hefta útbreiðslu veikinnar og veita þeim, er veikzt höfðu, nauðsynlega meðferð og hjúkr- un. Leiðbeiningar voru birtar almenn- ingi (og síðar einnig i skólum sér- staklega) um varúðarráðstafanir, er að gagni mættu koma. Setningu ung- lingaskóla var frestað og barnaskólum lokað, en aðeins 7—9 ára börn höfðu byrjað nám. Var kennsla ekki tekin upp að nýju, fyrr en veikin hafði náð hámarki. Lagt var bann við leikfimi og sundi í bænum, þar til faraldur- inn var um garð genginn. Fyrstu sjúk- 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.