Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Qupperneq 100

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Qupperneq 100
1955 — 98 — lingunum var komið fyrir i Lands- spítalanum og í Farsóttahúsinu, en brátt var tekin i notkun i þessu skyni ný sjúkradeild, sem einmitt var full- gerð um þessar mundir, Bæjarspítal- inn í Heilsuverndarstöðinni. Eftir það voru fluttir þangað allir þeir sjúkling- ar, er á sjúkrahúsvist þurftu að halda vegna mænusóttar, en aðrir sjúklingar ekki lagðir þar inn fyrstu mánuðina. Mjög fljótt þótti sýnt, að faraldurinn gæti orðið alvarlegur. Strax í byrjun hans var þvi farið þess á leit við Félag fatlaðra og lamaðra í Reykja- vík,1) að það hefði milligöngu um, að æft hjúkrunarlið frá Danmörku yrði fengið hingað til aðstoðar, sérstaklega varðandi meðferð á sjúklingum með öndunarlömun og enn fremur til að- stoðar við eftirmeðferð á lömuðu fólki. Danir urðu, sem vænta mátti, fljótt og vel við þessum tilmælum og sendu hingað lækna, hjúkrunarkonur og nuddkonur, ásamt fullkomnum tækjum. Þetta hjúkrunarlið allt hafði mikla reynslu í meðferð mænusóttar- sjúklinga og veitti ómetanlega aðstoð. Faraldurinn stóð yfir í 14 vikur, náði hámarki í 4. viku, en þá veiktust 48, og 15 af þeim með lömun. Á sjúkra- hús voru lagðir 47 sjúklingar; 7 þeirra höfðu öndunarlömun, og var gerð tracheotomi á 4. 2 dóu, 9 ára drengur og 43 ára karlmaður. Við áramót voru eftir á sjúkrahúsum 25 sjúklingar. Hafnarfj. Gerði fyrst vart við sig í október, svo að víst væri. Ný tilfelli fundust ekki eftir 1. desember, og stóð faraldurinn í 2 mánuði. Skráðir voru aðeins þeir, sem höfðu ótvíræð ein- kenni mænusóttar, hita, stífleika i hálsi og hrygg. Mænustunga var ekki gerð á neinum sjúklingi, sem dvaldist í heimahúsum. Nokkrir með verulegar lamanir, þ. á m. ein öndunarlömun, sem lagaðist eftir nokkurn tíma á sjúkrahúsi í Rvik. Enginn dó. Abortiv tilfelli voru mjög mörg, og lýstu þau sér með sleni, þrautum í hnakka, hálsi og baki, stundum i útlimum. Hiti oft- ast lítill eða enginn. Mest áberandi að þessu fólki virtist mér slen og þreyta, 1) Eftir að boð um slíka aðstoð hafði borizt frá Danmörku. og voru margir þessara sjúklinga lengi að ná sér. Álafoss. Af farsóttum bar mest á mænusótt. Hún mun fyrst hafa verið skráð i þessu héraði. Kom upp i Kjós- inni. Nokkru seinna veikist stúlka af Kjalarnesi hér i Reykjavik með greini- lega mænusótt að minu viti. Ég fékk hana lagða inn á farsóttahúsið hér í bæ. Lá hún þar lengi, en diagnosis fékk ekki staðfestingu. Löngu seinna sá ég sjúklinginn. Var hún þá með paresur og átti erfitt með ýmsar hreyfingar. Um faraldur þenna er það helzt að segja, að hann var vægur, en mjög útbreiddur, og veiktust sjálfsagt miklu fleiri en skráðir voru. Elzti sjúklingurinn, 70 ára, lamaðist á hægra handlegg, en náði sér furðuvel. 2 sjúklingar, miðaldra bændur, urðu mjög taugaveiklaðir eftir á, án þess að lamast, og var annar seinna lagð- ur á sjúkrahús hér þess vegna. Enn (í árslok 1956) eru þeir ekki búnir að ná sér fullkomlega. Búðardals. Allmikið bar á sótt þess- ari í nóvember og desember. Ég held, að iðrakvef það, sem gekk allmikið þessa mánuði báða, en einkum bar þó á, áður en mænuveikin, með greini- legum einkennum, kom í ljós, hafi verið mænusótt. Get ég þó af skiljan- legum ástæðum ekkert um það fullyrt. Mænusóttin hagaði sér mjög misjafn- lega í fólki. Fengu sumir háan hita og greinileg meningeal einkenni, stirð- leika í hnakka, verk i bak o. s. frv., aðrir, og var það frekar eldra fólk, fengu engan hita, en greinileg menin- geal einkenni. í sumum stóð hitinn í nokkra daga, aðrir höfðu hita, og það litinn, í dægur eða svo. Lamanir eng- ar, nema 1 kona, er varð máttlaus i fæti, en náði sér mjög fljótt. Margir þessara sjúklinga kvarta um eftirköst, einkum verki í baki og höfði, og hafa sumir þeirra þau einkenni enn. Reykhóla. Mænusóttarfaraldur sá, er hóf göngu sína í Reykjavík, kom hér um miðjan nóvember. Breiddist hann allört út og stakk sér niður á flestum bæjum í héraðinu. Flest öll tilfelli skráð, einnig þeir sjúklingar, er lítið voru veikir. Paralysis fengu 3 sjúk- lingar. Paresis gætti í mörgum sjúk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.