Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 108

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 108
1955 106 — inn síðast liðin 2 ár, en ekki er það öruggur vitnisburður um, að berklar í þeirri mynd hafi alls ekki komið fyrir, þvi að nú ber við, að heila- berklar læknast fyrir kraft hinna nýju lyfja. Hér á eftir er getið um 2 heila- berklatilfelli á árinu, annað í Akra- nes-, en hitt í Húsavíkurhéraði. Skýrslur um berklapróf hafa borizt úr öllum héruðum nema 7 (Ólafsvík- ur, Flateyjar, Blönduós, Dalvikur, Seyðisfj., Stórólfshvols og Laugarás, þar sem engin berklapróf munu hafa verið framkvæmd). Taka prófin til 17783 manns. Skiptist sá hópur þannig eftir aldri og útkomu: 0— 7 ára: 288, þar af jákvæð 10 eða 3,5 % 7—14 — : 15314,-— 806 — 5,3 — 14—20 — : 1959,-— 251 — 12,8 — Yfir 20 —: 222,-— 64 — 28,8 — Skýrsla berklayfirlæknis 1955. Arið 1955 voru framkvæmdar berklarannsóknir (aðallega röntgen- rannsóknir) í 24 læknishéruðum. Voru alls rannsakaðir 25936 manns, á 6 heilsuverndarstöðvum 24337, aðallega úr 7 læknishéruðum (berklarannsókn- ir í Hafnarfirði eru stöðugt fram- kvæmdar af heilsuverndarstöðinni í Reykjavík), en með ferðaröntgentækj- um 1599 manns, aðallega úr 17 læknis- héruðum. Fjöldi rannsókna er hins vegar langtum meiri, þar eð margir komu oftar en einu sinni til rann- sóknar, einkum á stöðvarnar. Námu þær alls 33059. Árangur rannsókna heilsuverndarstöðva er greindur sér- staklega (sbr. bls. 159—161). Af 1599, er rannsakaðir voru með litlum ferða- röntgentækjum í 17 héruðum, voru 21, eða 1,3%, taldir hafa virka berkla- veiki. Tveir þeirra, eða 1,3%«,, voru áð- ur óþekktir. Rannsóknunum var yfir- leitt hagað eins og undanfarin ár. Aðal- lega voru rannsakaðir nemendur og starfsfólk héraðsskólanna, starfsfólk, sem fæst við framleiðslu ýmiss konar matvæla, og fólk samkvæmt vali hér- aðslækna. Engin heildarrannsókn var gerð á árinu, en eftirlitsrannsóknir framkvæmdar í 7 læknishéruðum. Eru þá röntgenskoðaðir allir sjúklingar, sem eru á berklaskrá i héraðinu, enn fremur þeir, sem nýlega hafa verið teknir af skrá, öll tuberkulínjákvæð börn ásamt heimilisfólki þeirra, er hér hafa verið greindir. Auk þess þeir aðrir, sem héraðslæknar kunna að óska eftir athugun á. Eins og áður hefur Calmettebóluefni verið sent til þeirra héraðslækna, sem hafa óskað eftir að framkvæma berklabólusetningu. Á heilsuverndarstöðinni í Reykjavik voru 337 manns berklabólusettir. Eins og á undanförnum árum var haldið áfram tuberkúlinrannsóknum á svip- aðan hátt og áður. Annaðist frú María Pétursdóttir, hjúkrunarkona, rann- sóknir þessar. Samstarfinu við berkla- rannsóknardeild Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar má nú teljast lokið, enda er þjóðskráin komin á fót og með henni betri grundvöllur epide- miologiskra rannsókna í landinu. Alls hafa berklavarnir ríkisins með aðstoð Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar á undanförnum árum greitt 17% af stofnkostnaði þjóðskrárinnar eða sam- tals 308554,00 krónur. Hafnarfi. 2 afsmitanir, börn með hilusadenitis, dóttursynir fullorðins manns, sem fannst með smit. Öll börn, sem reyndust jákvæð við berklapróf, voru gegnlýst á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, og fannst ekkert athuga- vert. Akranes. 8 ára drengur með meningitis tuberculosa. Faðir hans berklaveikur. Búðardals. 2 sjúklingar, systkini úr Hvammssveit, skráðir á árinu. Hafði pilturinn, sem var vinnandi syðra, smitazt þar, að öllum líkindum, og systirin smitazt af honum. Fóru þau bæði á Vífilsstaði. Annað heimilisfólk á bæ þeim, er systkinin voru frá, var skoðað vandlega, en ekkert fannst at- hugavert. 1 skólabarn +, er var -f- í fyrra. Er úr Hvammssveit.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.