Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 109

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 109
— 107 — 1955 Þingeyrar. 2 börn veiktust af brjóst- holseitlaberklum í janúar, en eru bæði albata í árslokin. 2 gamlir sjúklingar taldir albata. Berklayfirlæknir sendi hingað lækni til rannsóknar á 2 fjöl- skyldum, er sýkzt höfðu 2 síðast liðin ár. Smit var rakið til tveggja sjúk- linga, sem báðir voru komnir á hæli, og kom ekkert i ljós um smitun þessa, sem ekki var áður vitað. Loftbrjóst- aðgerðir 21. Gegnlýsingar 98. Rönt- genmyndanir 42. Flateyrar. Nýr sjúklingur bættist við á árinu. Síðast, er berklayfirlæknir kom til Vestfjarða, óskaði ég eftir, að hópskoðun færi fram á Súgandafirði, en hann gat þá ekki komið þvi við. Æskilegt væri, að slikt tækifæri gæfist bráðlega. Bolungarvíkur. Ungur piltur veiktist af votri pleuritis allhastarlega, og lét ég hann seinna fara á Vífilsstaði. Lið- lega fertugur heimilisfaðir, sem var gamall berklasjúklingur fyrir (liafði legið í votri pleuritis á ísafirði í ár eða meir) fékk lungnabólgu, og mynd- aðist hjá honum caverna og fengu 2 börn hans hilitis, en konan og ung- barn sluppu. Var hann sendur á Víf- ilsstaði, en móðir fluttist siðan suður með börnin, og voru þau þar undir eftirliti. ísafí. Færra á berklaskrá en verið hefur um árabil. Enginn nýr berkla- sjúklingur á árinu, og mun slíkt ó- vanalegt. Berklapróf gerð á öllum nemendum skólanna í héraðinu, og reyndust óvenjufáir jákvæðir, sem áð- ur höfðu verið neikvæðir. Súðavíkur. Engra nýrra berkla- sjúklinga hef ég orðið var á árinu. Hótmavikur. 1 nýr sjúklingur bætt- ist á skrá undir árslokin, ungur heim- ilisfaðir á Hólmavík. Fjölskyldan i rannsókn. Hvammstanga. Enginn sjúklingur á skrá, en tilkynning barst frá Berkla- varnarstöð Reykjavíkur um unglings- Pilt héðan, sem reyndist smitaður. Heimilisfólkið var skoðað með tilliti til þessa og reyndist heilbrigt. Blönduós. Berklaveikin hefur verið að hverfa úr héraðinu, svo að í árs- byrjun var enginn skráður með virka berkla. Á árinu fannst 1 nýr sjúkling- ur, 33 ára maður, kvæntur, en barn- laus og ekki með smit. Hann hafði áður lagt á sig erfiði og vosbúð, en mun hafa haft gamla og væga berkla- smitun, sem aktiveraðist við þetta. Hann er vel starfhæfur, en verður að fara vel með sig. Berklapróf (Moro) var gert á nokkrum börnum, sem sér- stök ástæða þótti til, en það leiddi ekkert sérstakt í ljós. Sauðárkróks. 15 ára piltur frá Sauð- árkróki, sem hafði haft hilitis tbc., veiktist af tbc. pulmonum og fór á Vífilsstaði. Eru nú með allra fæsta móti berklaveikir á skrá. Hofsós. 1 nýr sjúklingur bættist í hópinn á árinu. Var það öldruð kona til heimilis á Hofsósi. Hafði fengið lungnabólgu oftsinnis undanfarin ár og gengið erfiðlega að lækna hana. Hún hafði verið rannsökuð hvað eftir annað vegna berkla, en án árangurs. Fékk þunga lungnabólgu á siðast liðnu vori og eftir það breytingar i lungu, sem reyndust smitandi berklar. Fór þegar á Vífilsstaði. Við rannsókn á vandafólki hennar var einungis einn jákvæður við berklapróf. Virðist hún því ekki hafa gengið lengi með sjúk- dóm sinn, enda þótt sjúkrasaga henn- ar geti bent til þess. Jón Eiriksson berklalæknir kom hingað i nóvember- byrjun, eins og venjulega. Gegnlýsti hann nemendur, kennara og starfsfólk að Hólum í Hjaltadal, kom einnig til Hofsóss og gegnlýsti þar allt grunsam- legt fólk, m. a. sambýlisfólk áður nefndrar konu, og kom ekkert grun- samlegt í ljós. Ólafsfí. Enginn nýr sjúklingur. Akureyrar. Enginn maður dáið úr berklum á þessu ári í læknishéraðinu, og er það efalaust í fyrsta skipti i sögu héraðsins, að svo sé. Bendir þetta ótvírætt til þess, að vel sé á verði staðið i landinu gagnvart þessum sjúk- dómi. Grenivíkur. Engin tilfelli á árinu. Roskinn maður héðan úr héraðinu hefur undanfarin ár verið sjúklingur á Kristneshæli og stúlka á Reykja- lundi og Vífilsstöðum. Breiðumýrar. Gamall maður, sem hefur legið heima með lungnaberkla, dó skömmu fyrir áramótin. 1 tilfelli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.