Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 112
1955
— 110 —
vart sulla í nokkrum kindum við
slátrun i sláturhúsinu hér.
6. Geitur (favus).
Töflur V—VI.
1951 1952 1953 1954 1955
Sjúkl. 1 „ „ 3 2
Dánir „ „ „ „ „
Skráð er 1 kona í Ólafsvík, sem
sjúkdómurinn tók sig upp í, og 1 sjúk-
lingur, 5 ára barn, leitaði lækninga á
röntgendeild Landsspítala.
Rvik. 1 sjúklingur kom til lækninga
i röntgendeild Landsspitalans. Var
það 5 ára telpa.
felli á mánaðarskrám. Hafa efalaust
verið eitthvað fleiri, en þó engin
brögð að sjúkdómnum, og má hann
teljast sjaldséður hér um mörg undan-
farandi ár.
Húsavíkur. Verður varla vart. Virð-
ist ekki eiga heima í héraðinu.
Kirkjubæjar. Berst i héraðið næst-
um árlega. Oftast má rekja hann til
vermanna. Linimentum benzylibenzoa-
tis hefur reynzt mér vel, en er þó
ekki eins öruggt og 1% lorexane-
smyrsl, sem fengizt hefur hjá Lyfja-
verzlun ríkisins. Það er þægilegt i
notkun, fnyklaust og óbrigðult, ef rétt
er með farið.
Vestmannaeyja. Enn viðloðandi.
Eyrarbakka. Nokkur tilfelli, sem
læknuðust fljótt og sýktu ekki frá sér.
7. Kláði (scabies).
Töflur V, VI og VII, 4. 8. Krabbamein (cancer).
1951 1952 1953 1954 1955 Töflur V- -VI.
Sjúkl. 220 240 177 301 244 1951 1952 1953 1954 1955
Dánir J» »» » »> » Sjúkl. 77 71 65 86 92
Dánir 213 215 211 198 210
Kvilli, sem óþarflega mikil brögð
virðast vera að. Sjúklingatölur eru hér greindar sam-
kvæmt mánaðarskrám.
Hafnarfj. Kláðatilfelli með flesta
móti þetta ár.
Búðardals. Þessi kvilli hefur ekki
sést hér i mörg ár.
Reykhóla. 1 sjúklingur, aðkomu-
drengur.
Sauðárkróks. Gerir nú mjög lítið
vart við sig, en vera má, að ekki
komi öll kurl til grafar.
Hofsós. Kom upp á bæ einum í
Fljótum. Talinn ættaður frá Siglufirði
og kominn með barni þaðan, sem var
í sumardvöl.
Akureyrar. Aðeins getið um 2 til-
Á ársyfirliti um illkynja æxli (heila-
æxli ekki meðtalin, nema greind séu
illkynja), sem borizt hefur úr öllum
héruðum, eru taldir 475 þess háttar
sjúklingar (margtalningar leiðréttar).
307 i Reykjavík og 168 annars staðar
á landinu. Af þessum 307 sjúklingum
i Reylcjavik voru 104 búsettir í öðrum
héruðum án þess að koma til skila á
skýrslum þaðan. Sjúklingar þessir, bú-
settir í Reykjavík, eru því taldir 203,
en i öðrum landshlutum 272. Eftir
aldri og kynjum skiptust sjúklingar
svo:
1—5 5—10 10—15 15—20 20—30 30—40 40—50 50—60 60—70 70—80 Yfir 80 Alls
Karlar 2 1 2 „ 4 8 17 44 58 52 24 212
Konur 1 2 1 1 5 16 41 48 75 53 20 263
Alls 3 3 3 1 9 24 58 92 133 105 44 475
Hér eru að venju taldir frá þeir
sjúklingar, sem aðgerð hafa fengið
fyrr en á þessu ári og læknar telja
albata, en með eru taldir þeir, sem
lifað hafa enn veikir á þessu ári, þó
að áður séu skráðir, og eins þeir eldri
sjúklingar, sem meinið hefur tekið sig
upp í.