Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 116
1955
— 114 —
skráður með lungnakrabba, sem hald-
ið hefur verið niðri með geislunum í
5 ár.
Eyrarbakka. Ekkert nýtt tilfelli.
9. Drykkjuæði (delirium tremens).
Töflur V—VI.
1951 1952 1953 1954 1955
Sjúkl. 5 4 5 7 11
Dánir „ „ ' „ 1 „
Ástæða er til að ætla, að skráning
þessa kvilla sé illa rækt, en tölur
benda þó til, að hann fari heldur i
vöxt.
Rvík. 1 karlmaður, 55 ára, er talinn
látinn úr alcoholismus chronicus og
drykkjuæði.
Þingeyrar. 1 sjúklingur, enskur tog-
araskipstjóri, langdrukkinn. Dvaldist
hér um hríð og náði fullri heilsu.
Sauðárkróks. Sami maður og getið
var i síðustu ársskýrslu fær stundum
deliriumköst.
Akureyrar. Enginn skráður með
drykkjuæði, en 10 áfengissjúklingar
hafa verið lagðir inn á sjúkrahús Ak-
ureyrar til útvötnunar, og hafa þeir
verið 138 daga samtals þar inni. Af
þessum 10 sjúklingum var 1 kona, og
var hún 5 daga á sjúkrahúsinu.
Vestmannaeyja. 2 sjúklingar með
sjúkdóm þennan dvöldust um tíma á
sjúkrahúsi Vestmannaeyja, og hafði
annar þeirra einnig beri-beri.
C. Ýmsir sjúkdómar.
1. Algengustu kvillar.
Hafnarfj. Eins og áður hafa farsóttir
verið algengastir sjúkdómar, einkum
andfærasjúkdómar.
Kleppjárnsreykja. Auk farsótta voru
tannskemmdir algengasti kvillinn, 135
sjúklingar (extractiones 289). Næst
kemur svo slenið, sem æ fleiri kvarta
nú um. Fingurmein alls konar voru
þriðji algengasti kvillinn.
Dúðardals. Tannskemmdir (215
tennur dregnar úr 101 manni), þá far-
sóttir, alls konar smámeiðsli, gigtar-
sjúkdómar, ígerðir og ýmiss konar
kaun.
Súðavikur. Mest ber á meltingar-
kvillum, gigt (fibrositis etc.) og
hjarta- og blóðrásarsjúkdómum.
Hvammstanga. Algengustu kvillar
hinir sömu og áður. Mikið ber á tann-
skemmdum, meltingartruflunum og
sleni. Gigtarverkir algeng kvörtun.
Dlönduós. Af algengustu kvillum
fara tannskemmdir minnkandi. Ekki
hafa verið skráðir nema um 170 tann-
drættir, og er það miklum mun minna
en venjulega.
Hofsós. Utan farsótta tannskemmd-
ir, gigtarsjúkdómar, taugaslen.
Ólafsfj. Farsóttasjúklingar lang-
flestir, þar næst tannsjúklingar, þá
tugaveiklun, gigt og meltingarkvillar.
Dakkagerðis. Eins og áður kvef, gigt
og tannskemmdir. Einnig eru ýmsar
meltingartruflanir algengar.
Seyðisfj. Kvef i öllum myndum er
langalgengasti kvillinn. Slappleiki
samfara taugaveiklun, gigt ýmiss kon-
ar og meltingartruflanir munu koma
næst í röðinni.
Nes. Tíðustu kvillar sem fyrr far-
sóttir, tannskemmdir, „taugaveiklun“,
meltingarkvillar og gigtarsjúkdómar.
Dáða. Auk farsótta tannskemmdir,
gigtarsjúkdómar ýmsir og meltingar-
truflanir.
Djúpavogs. Gigt, taugaslen, tann-
sjúkdómar.
Vestmannaeyja. Auk tannskemmda
andfærasjúkdómar. Enn fremur virð-
ist mér bera meira á taugaveiklun
alls konar heldur en meltingarkvill-
um.
Eyrarbakka. Algengir kvillar eru
taugaveiklun, hækkaður blóðþrýsting-
ur og útbrotakvillar (eczema).
2. Acetonaemia.
Dúðardals. 1 tilfelli.
Ólafsfj. 3 tilfelli.
3. Achylia gastrica.
Súðavíkur. 4 sjúklingar.
Grenivíkur. 4 tilfelli.
4. Acne vulgaris.
Kleppjárnsreykja. Acne 4.
Ólafsvíkur. Cutis morbi 29 (mest
acne).