Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 119

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 119
— 117 — 1955 16. Asthma. Kleppjárnsreykja. 3 tilfelli. Reykhóla. 36 ára kona, veik frá triggja ára aldri, 53 ára bóndi, sjá emphysema pulmonum. Þingeyrar. 3 tilfelli. Súðavíkur. 2 sjúklingar. Annar sjúk- lingurinn er kona á fertugsaldri; hafði um tíma haft þrálátan hósta og nef- stiflur, er hún fékk snögglega svæsið astmakast i nóvemberbyrjun 1954. Skánaði helzt við injectio theophylla- mini og þá bezt, er hún var um tíma að heiman. Sendi hana síðan eftir ára- mót til ofnæmisprófunar. Gerð ónæm fyrir göturyki. Siðan einkennalaus að mestu. Hvammstanga. 4 sjúklingar, hinir sömu og áður. Þórshafnar. 3 tilfelli. Kona ein send til Reykjavíkur til aðgerðar á nefi og nefholum. Henni hefur mikið skánað, en hún liefur haft astma í 4 ár. Egilsstaða eystra. 2 sjúklingar i hér- aðinu frá fyrri tið og haldast við, en læknast ekki. Seyðisfj. 63 ára karlmaður hefur astma. Helzt við með meðölum. Búða. Sömu sjúklingar. Líðan þeirra svipuð og áður, nema eins þeirra, en hann hefur verið með versta móti síðast liðið ár, enda er starf hans mjög óhentugt með tilliti til sjúkdóms- ins, þar eð því fylgir mikið ryk. Djúpavogs. Sömu sjúklingar og á siðustu skýrslu. Byrarbakka. Nokkuð algengt í gegn- ingamönnum. 17. Avitaminosis. Kleppjárnsreykja. 12 tilfelli. De- ficientia calcii 2. Ólafsvíkur. Avitaminósur (og hypo- vitaminósur) 27. Búðardals. Engin brögð að þessum sjúkdómi, svo að vitað sé. Aftur virð- ist fólkið vita meira um hann en iæknirinn, og krefst það þess að fá vítamín heldur en ekki neitt. Þykir Því sem þvi verði gott af. Trú og sjálfssefjun hefur mikið að segja. En ■vitaminin eru dýr lyf og koma við Pyngju fólksins, ef mikið er keypt af beim. íslenzkir læknar þyrftu að leggjast allir á eitt um að draga úr vítamínflóðinu. Blönduós. Sjaldan á háu stigi, en margir telja sér batna ýmiss konar slen við inndælingar af aneurin og acidum ascorbinici eða töflum, sem innihalda þessi efni. Hofsós. Fjörviskortur og hvers kyns efnavöntun er mjög i tízku hér sem annars staðar. í flestum tilfellum er þó ekki um að ræða ótvíræð einkenni fjörviskorts, en hitt mun algengara, að fólk með ýmiss konar taugaslen (neurasthenia) haldi dauðahaldi í vita- míntöflur sínar, en læknar ekki eins fastheldnir á slík lyf sem önnur, þar sem þau eru talin hafa litlar eða engar eiturverkanir. Hjá einni fjöl- skyldu á Hofsósi hef ég séð greinleg einkenni beinkramar á 5 börnum. Grenivíkur. Verður nokkuð vart, þó ekki á háu stigi. Vítamíngjafir við taugagigt, lystarleysi og sleni bera oft góðan árangur. Seyðisfj. Tel mjög líklegt, að sumt fólk skorti vítamin, sérstaklega i bæn- um, þvi að oft breyta bætiefnagjafir alveg líðan þessa fólks, hvað sem allri misnotkun vítamina liður. Búða. Verður árlega vart í ýmsum myndum, einkum síðara hluta vetrar. Þorskalýsi eða annað lýsi almennt gefið börnum. Djúpavogs. Aldrei séð merki um fjörviskort, enda er fjöldi fólks hér sem annars staðar sólginn í vítamin. Flestir taka lýsi, liklega öll börn að ca. 10 ára aldri. Margir þurfa vita- mintöflur við og við og hressast af. Svo er Sanasól, Fjörvasól og e. t. v. fleira. Líklega er ekkert um þetta víta- mínát að segja, nema hvað það er dýrt. Kirkjubæjar. Furðumargir virðist hressast og styrkjast við bætiefna- gjafir. Aðeins fáir hafa þó fengið bætiefnasprautur, einkum konur með liyperemesis og gamalmenni. Hef vilj- að varast þá synd, sem kalla mætti abusus vitaminorum. Lýsi og önnur A- og D-bætiefnalyf hafa stórbætt heilsu margra, sem stöðugt þjást af kvefsækni og fleiri kvillum. B-bæti- efnalyf verka líka oft vel, ekki sizt við sumum tegundum gigtar, handa-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.