Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 121
— 119
1955
tliiasis 3. Á einum var framkvæmd
skurðafigerð i Reykjavik.
Þórshafnar. 1 tilfelli, skorið á Ak-
ureyri.
Vopnafj. Cholecystitis 1.
21. Cholelithiasis.
Kleppjárnsreykja. 2 tilfelli.
Reykhóla. 1 sjúklingur.
Þórshafnar. 1 tilfelli, sent til
Reykjavíkur til skurðar.
Vopnafj. 2 tilfelli.
22. Colitis chronica.
Kleppjárnsreykja. 24 tilfelli.
Súðavíkur. Colitis spastica: 3 sjúk-
lingar.
Hvammstanya. 1 erfiður sjúklingur
hér á Hvammstanga; fær hann all-
slæm köst að jafnaði vor og haust.
23. Conjunctivitis & blepharitis.
Kleppjárnsreykja. Conjunctivitis 20.
Þingeyrar. Blepharitis 1. Conjunc-
tivitis 4.
Grenivíkur. 2 tilfelli.
24. Contractura Dupuytreni.
Seyðisfj. 60 ára karlmaður hefur c.
D. i báðum lófum, án þess að það
hindri hann við störf. Aðgerð stendur
fyrir dyrum.
25. Coxa vara.
Vopnafj. Coxa vara — kastlosun 1.
26. Cystitis. Cystopyelitis. Pyelitis.
Kleppjárnsreykja. Cystitis 21.
Ólafsvíkur. Pyelitis 18.
Reykhóla. 3 tilfelli.
Þingeyrar. Cysto-pyelitis 2.
Flateyrar. Cystitis 5 tilfelli. Tabl.
gantrisin reyndust bezt.
Hvammstanga. Algengur kvilli í
konum; nokkur pyelitistilfelli.
Grenivíkur. 6 tilfelli, konur og
stúlkubörn.
Vopnafj. 2 tilfelli.
Djúpavogs. Ekki óalgengt í mið-
aldra konum.
27. Deformitas pedum.
Kleppjárnsreykja. Pes planus 2, pes
varus 2.
Þingeyrar. 2 tilfelli.
28. Diabetes.
Rvik. Samkvæmt dánarvottorðum
hafa 3 dáið af sykursýki; voru það 2
gamalmenni yfir sextugt og auk þess
35 ára gamall sjómaður, sem lézt í
erlendri höfn úr sjúdómnum.
Hólmavíkur. 1 sjúklingur, áður
skráður.
Grenivikur. 1 sjúklingur, maður
rúmlega þrítugur, var um tima á
sjúkrahúsi Akureyrar. Þarf að nota
insúlín daglega Er nú fluttur til
Reykjavíkur.
Þórshafnar. 1 tilfelli, skráð fyrst i
fyrra. Notar insúlín að staðaldri og er
við góða heilsu.
Egilsstaða eystra. 1 sjúklingur i hér-
aði notar daglega insúlín.
Seyðisfj. 20—30 ára stúlka og 30—
40 ára karlmaður uppgötvuðust á ár-
inu með sykursýki. Bæði nota insúlín
og eru við sæmilega heilsu.
fíúða. Sömu sjúklingar.
Djúpavogs. 1 sjúklingur. Enginn
nýr.
Vestmannaeyja. 2 sjúklingar eru
taldir dánir úr sjúkdómnum á árinu,
en 2 aðrir munu hafa sjúkdóminn á
vægu stigi.
Eyrarbakka. 1 tilfelli.
29. Diathesis exsudativa.
Ólafsvikur. 8 tilfelli.
30. Diverticulitis coli.
Þingeyrar. 1 tilfelli.
Súðavíkur. 2 sjúklingar (greining
Landsspitalans).
31. Dysmenorrhoea.
Kleppjárnsreykja. Dysmenorrhoea 7
tilfelli.
Þingeyrar. Metrorrhagia 2, menorr-
hagia 1.
Súðavikur. Menometrorrhagia: 1 til-
felli, 14 ára stúlka in menarche. Batn-
aði af progesteron.