Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 122
1955
120
32. Dyspepsia.
Ólafsvíkur. Vomitus & dyspepsia 8.
Búðardals. Dyspepsia 4 tilfelli.
Þingeyrar. 3 tilfelli.
Höfða. Magakvillar ekki óalgengir.
Vopnafj. Dyspepsia 4.
33. Eczema.
Kleppjárnsreykja. 31 tilfelli.
Ólafsvíkur. 16 tilfelli.
Reykhóla. Vanfær kona með eczema
generalisata. 2 sjúklingar aSrir.
Þingeyrar. 16 tilfelli.
Súðavíkur. 3 sjúklingar. Enn fremur
1 tilfelli af dermatitis medicamentosa
(joS).
Hofsós. Exi á fótleggjum 4, á fótum
2, í andliti 2, á hendi 1, á bol 1. í 2
tilfellum var um ofnæmi aS ræSa.
Akureyrar. 5 ára drengur þjáSist af
eczema frá fæSingu. Alls konar smyrsl
hafa veriS reynd meS mismunandi
árangri og nú síSast ungv. hydrocor-
tisatum meS ágætum árangri. Er þetta
smyrsl hafSi veriS notaS um langan
tíma og stundum boriS á stór svæSi
líkamans oft á dag, fékk drengurinn
svo mikiS blóS í saurinn, aS saurinn
varS alveg svartur. ViS rannsókn á
sjúkrahúsi fannst ekkert í meltingar-
færum drengsins, er tilefni gæfi 1
blæSingar, og var taliS, aS blæSingin
mundi stafa af cortisonsmyrslinu. Var
þegar hætt aS nota smyrsliS, og blæS-
ingin hætti bráSlega.
Grenivíkur. Alltaf nokkuS um þenn-
an kvilla, og er hann oft þrálátur.
Orsök hans stundum ofnæmi. SíSast
liSiS ár reyndi ég vitamín „F 99“,
smyrsli og capsulae viS einn sjúk-
ling, sem undanfarin ár hefur veri '
slæmur af eczema og illa hefur gengiS
aS bæta. Hefur þetta reynzt svo vel,
aS ég vona, aS þetta lækni hann alveg.
2 meS eczema frá æSahnútum.
Vopnafj. Eczema cruris varicosum
3, eczema 24.
Egilsstaða eystra. Eczema og aSrir
húSsjúkdómar alltíSir.
Seyðisfj. Eczema af ýmsu tagi er
ekki óalgengur kvilli, þar sem ofnæmi
á í hlut. EczemiS helzt í skefjum viS
benadryl-inntöku.
Djúpavogs. Margir meS alls konar
útbrot. Verst, hvaS oft gengur erfiS-
lega aS þekkja þetta og lækna.
34. Emphysema pulmonum.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli.
Reykhóla. 53 ára bóndi, illa hald-
inn, hefur veriS astmaveikur frá 1936,
þar aS auki gamall berklasjúklingur,
en laus viS berklana og hefur Parkin-
sonismus eftir encephalitis.
Þingeyrar. 2 tilfelli.
Hvammstanga. Sömu sjúklingar og
áSur; þola ekki heyryk.
Vopnafj. 1 tilfelli.
Seyðisfj. Nokkrir hafa hér lungna-
þembu, en á lágu stigi.
Djúpavogs. Svo má heita, aS hey-
mæSi meS lungnaþani finnist aS
hverjum miSaldra eSa eldra sveita-
manni hér um slóSir.
35. Enuresis nocturna.
Kleppjárnsreykja. 3 tilfelli.
Reykhóla. 1 drengur.
Súðavíkur. 2 tilfelli.
Hvammstanga. Nokkur tilfelli meSal
3—12 ára drengja.
Grenivíkur. 3 tilfelli.
Egilsstaða eystra. Nokkur tilfelli,
börn, þrálátur kvilli.
Seyðisfj. 6 ára drengur gengur meS
þenna hvimleiSa kvilla, og hafa engar
lækningatilraunir árangur boriS.
36. Epididymitis.
Þingeyrar. 2 tilfelli.
37. Epilepsia.
Rvík. í skýrslum sjúkrahúsa er getiS
um 10 sjúklinga.
Þingeyrar. 1 tilfelli.
Súðavíkur. 1 sjúklingur.
Hvammstanga. ASeins 1 tilfelli, áS-
ur skráS, nú orSiS vægt.
Hofsós. Sami sjúklingur og áSur.
Seyðisfj. Tvítugt stúlka hefur haft
niSurfallssýki síSan á barnsaldri.
Mesantoin og luminal halda þessum
sjúkdómi mikiS til niSri.
Búða. 1 tilfelli, 12 ára drengur.
Djúpavogs. Sjúklingur meS Jacksons-
epilepsi út frá öri á heila. Notar alltaf